…þvílíkur og annar eins lúxus sem leikur við okkur á höfuðborgarsvæðinu þessa dagana. Ég er veðurguðunum sérlega þakklát fyrir smá uppbót fyrir seinasta sumarið og kann þeim mínar bestu þakkir fyrir – amen og allt það! Að vísu er frekar…
…þetta er svo mikið að gerast, bara allt í einu. Sjáið þið þetta græna? Vá hvað ég er spennt! Gras, lauf og bíddu nú, hvað er þetta þarna – já blár himinn. Súper næs. Veðrið búið að vera dásemd, og…
…þið haldið þó ekki að skreytikonan láti sér næga að skreyta, breyta og leika sér innan dyra. Maður verður að koma sér út fyrir dyr og í fyrra fékk ég svo geggjuð útikerti frá Heildversluninni Lindsay sem heilluðu mig alveg…
…ó elsku sumar! Þeir hafa ekki verið margir sólardagarnir hérna á höfuðborgarsvæðinu, en það er kannski líka ein ástæðan fyrir að við kunnum enn betur að meta þá þegar þeir koma… …Molinn er alveg sáttur sko… …við eyðum heilmiklum tíma…
…ég verð að viðurkenna að pallurinn okkar er eitt af uppáhalds svæðunum mínum ♥ Eiginlega magnað að hafa búið í húsinu í 10 ár, og að það skyldi taka okkur 8 ár að koma pallinum upp. En hins vegar, þá er…
…áfram gakk. Hér kemur póstur sem ég er búin að “skulda” síðan seinasta sumar. En þannig er mál með vexti að við settum lit á veggina síðla hausts og því vannst ekki tími til þess að mynda pallinn almennilega. Þannig…
…sjáið þið þetta bara! Já dömur mínar og herrar, þetta er blár himinn, og þarna hinum megin – þar skein sólin sko! Júnímánuður er mættur á svæðið og ég kýs að trúa því að sumarið sé komið núna, í alvöru,…
…jæja pallurinn! Þetta ber ekki á sig sjálft sko, neinei – ég fæ bara eiginmanninn í það 😉 …eins og sést á þessari mynd þá er dekkið á pallinum ljósara en veggirnir – enda er það búið að veðrast í…
…þessir yndislegu sólardagar hérna á landinu okkar… …þeir eru kannski ekki alltof margir, en það sem þeir eru nú yndislegir þegar þeir koma… …þá er bara að rífa fram góða “stöffið” og njóta… …það er sko algjörlega nauðsynlegt að næra…
…þegar kíkt er út á pall, þá blasir það við – hengirúmið okkar…. …og ég verð að segja að þetta er einn af mínum uppáhaldshlutum á pallinu… …eða hvað er ég að segja, þetta er allt uppáhalds 🙂 …líka hjá…