Tag: Moodboard

Stofa – moodboard…

…það er alltaf gaman að setja saman herbergi í huganum. Þetta er svona næstum eins og hugarleikfimi og leyfir manni að leika sér með rými, ég meina þau eru ímynduð og því ekkert sem stendur í vegi fyrir að skemmta…

Stofa og borðstofa – moodboard…

…ég er enn í moodboard-unum og læt mig dreyma. Allt svona létt og ljóst, eitthvað sem er að heilla þessa dagana. Í þetta sinn er það stofu og borðstofa sem verða fyrir valin og öll húsgögnin eru frá Húsgagnahöllinni. Ég…

Svefnherbergi – moodboard…

…alltaf gaman að setja saman herbergi í huganum. Þetta er svona næstum eins og hugarleikfimi og leyfir manni að leika sér með rými, ég meina þau eru ímynduð og því ekkert sem stendur í vegi fyrir að skemmta sér bara…

Modern boho fílingur…

…ég var að vafra á netinu og datt inn á heimsíðuna hjá Húsgagnahöllinni, eins og svo sem oft áður. Strax á forsíðunni eru tveir dálkar, annars vegar eru Nýjar vörur sem mér finnst alltaf gaman að skoða og svo eru…

Sköpum þægilega stemmingu…

…ég hef alltaf gaman að því að týna saman fallega hluti og sjá fyrir mér rými. Það eru nefnilega í raun alltaf nokkrir hlutir sem er hægt að nota til þess að skapa stemmingu, nánast sama hvaða pláss er um…

Bóhó fílingur…

…í dag er netsprengja í vefverslun Rúmfó og ég ákvað að týna saman nokkra hluti sem mér finnst passa vel saman eða sem gæti verið gaman að leika sér með! Ég er búin að vera í samstarfi við Rúmfó í…

Dömuherbergið – hvað er hvaðan…

…því er ekki að neita að það er beðið eftir þessum pósti. Ég er búin að fá ótal skilaboð og fyrirspurnir og nú er bara að reyna að fara yfir þetta allt saman í rólegheitum… Athugið að fyrirtæki sem eru…

Forsmekkur að dömuherberginu…

…það var víst ekki um annað að velja en að fara smá breytingar á herbergi heimasætunnar. En hún varð 15 ára á dögunum og við gáfum henni það því í afmælisgjöf að taka herbergið í gegn eftir hennar óskum. Við…

Svefnherbergi – moodboard…

….það er svo mikið möst að eiga falleg og notaleg svefnherbergi, og eins og ég hef svo oft sagt – þá vilja þetta oft vera herbergin sem sitja á hakanum. Við erum alltaf að klára fyrst fyrir krakkana, svo þarf…

Svefnherbergi – moodboard…

….það er svo mikið möst að eiga falleg og notaleg svefnherbergi, og eins og ég hef svo oft sagt – þá vilja þetta oft vera herbergin sem sitja á hakanum. Við erum alltaf að klára fyrst fyrir krakkana, svo þarf…