…útsölur eru bara mál málanna núna og Jysk er þar engin undantekning. Ég tók hús á JYSK á Smáratorgi og ætla að sýna ykkur eitt og annað sem bar fyrir augu. Þetta byrjaði vel á nýja geggjaða útiborðinu sem ég…
….það er svo mikið möst að eiga falleg og notaleg svefnherbergi, og eins og ég hef svo oft sagt – þá vilja þetta oft vera herbergin sem sitja á hakanum. Við erum alltaf að klára fyrst fyrir krakkana, svo þarf…
…mikið er þetta vor nú kærkomið og dásamlegt. Ég fylgist spennt með garðinum á hverjum degi, hvað er farið að grænka og hvað er rétt að fara af stað. Ég barasta get ekki beðið eftir að sjá garðinn í fullum…
…það er svo endalaust margt nýtt að koma í útihúsgögnin í JYSK að ég verð bara að halda áfram að deila með ykkur – auk þess er núna 20% afsláttur af öllum vörum fram til 6.maí og því hægt að…
….þegar ég setti inn póstinn með útihúsgögnunum núna um daginn þá voru svo ótrúlega margar ykkar sem höfðu orð á því að þið þyrftuð hjálp við að innrétta/skreyta á minni svölum. Þannig að mig langar að nefna nokkra hluti sem…
…þó apríl sé kannski ekki að bera með sér hitann og slíkt enn, þá hef ég trú á vorinu sem er á næsta leyti og langaði sýna ykkur hitt og þetta sem er komið í JYSK fyrir sumarið. Þetta fellur…
…eins og ég sagði ykkur frá í innlitinu í JYSK á Bíldshöfða (sjá hér) þá eru BBB-dagar fram á mánudag. BBB eru sem sé Big Blue Bag dagar og þá mætir þú með stóra bláa pokann þinn, eða færð poka…
…ég kíkti við hjá henni Vilmu í JYSK á Bíldshöfða núna í vikunni, og svo eru BigBlueBag-dagar í gangi um helgina, þannig að það er kjörið að deila með ykkur innliti. En rétt eins og vanalega er búðin gordjöss hjá henni, alltaf fallega uppstillt…
…stundum hef ég sýnt ykkur alls konar flókin DIY-verkefni, en svo koma önnur og eru svo skemmtilega einföld að ég verð bara henda þeim hingað inn líka. Þetta er í raun alls ekki neitt DIY, heldur meira bara að hugsa…
…ég er eins og við flest farin að þrá sumarið og sólina. Grænt grasið og allt sem fylgir þessum dásamlega árstíma. Mér fannnst því kjörið þegar ég var í JYSK á Smáratorgi að setja upp svona vor/páska/sumarborð. Má kannski bara…