Tag: Innlit

Innlit í Vosbúð…

…í ferð minni til Vestmannaeyja um daginn þá brá ég mér inn í Nytjamarkaðinn Vosbúð og tók nokkrar myndir til þess að deila með ykkur. En ég hef alltaf jafn gaman af því að skoða á svona stöðum og það…

Innlit á bóhem heimili…

…Pernilla Algede er hönnuður og ljósmyndari, og eigandi House of Beatniks. Hún býr á dásamlegu heimili í Gautaborg, sem ber þess merki að þarna býr manneskja sem hefur gott auga fyrir litum og uppstillingum, og heimilið er mjög bóhem og…

Kolaportið…

…var sótt heim um seinustu helgi og við röltum smá hring þarna. Mér finnst eins og það séu ekki lengur einstaklingar að selja á básum þarna, heldur svona meira þeir sem eru með fasta sölubása. En þið megið endilega leiðrétta…

Innlit á antíkmarkaðinn á Akranesi…

…ég hef sagt það oft og mörgum sinnum, en einn af okkar uppáhalds bíltúrum er að rúlla upp á Akranesið. Keyra þar um, labba á Langasandi, fá sér Skútupylsu eða eitthvað góðgæti, og svo auðvitað að fara á antíkmarkaðinn hennar Kristbjargar á…

Vínstofa Friðheima…

…þessi júlí er að leika við okkur, veðurlega séð loksins! Við skelltum okkur því í dagsferð austur og vorum með hugann við að kíkja á Friðheima… …en það er alltaf jafn gaman að koma við hjá Knúti og Helenu og…

AD heimsóknir…

…það eru oft svo falleg innlitin sem Architectural Digest birtir á Youtube-síðunni sinni, og mig langar að deila með ykkur nokkrum uppáhalds hjá mér. Annað innlit, en mjög svo ólíkt því seinasta sem ég sýndi ykkur – sjá hér! Þetta er heima…

AD heimsóknir…

…það eru oft svo falleg innlitin sem Architectural Digest birtir á Youtube-síðunni sinni, og mig langar að deila með ykkur nokkrum uppáhalds hjá mér.  Hér er ótrúlega skemmtilegt innlit hjá leikkonunni Chloe Finemansem er í SNL þáttunum. Hún býr í lítilli íbúð…

Innlit – antík í Stokkhólmi…

Frá þriggja herbergja íbúð sinni í elsta hverfi Stokkhólms rekur Pontus Wallberg listaverkabúð ásamt félaga sínum Anniku Karlsson. Í vandlega enduruppgerðri íbúð sinni skreyta þau bæði með antik og módernískri hönnun og allt er til sölu. Í vasa Carinu Seth Andersson,…

Innlit í Rúmfó á Smáratorgi…

…það er alltaf svo skemmtilegt þegar búðirnar eru að fyllast af nýjum og spennandi vörum, og núna eru við að stefna inn í sérlega djúsí vor greinilega. Það er allt fullt af fallegum hlutum sem eru að heilla – og…

Tax Free í Höllinni…

…það er ekki seinna vænna en að kíkja við í Húsgagnahöllinni en þar eru í fullum gangi Tax Free-dagar og standa yfir til 11.mars. Það er allt að fyllast af nýjum og spennandi vörum, og svo – eins og alltaf…