Tag: Innblástur

AD heimsóknir…

…það eru oft svo falleg innlitin sem Architectural Digest birtir á Youtube-síðunni sinni, og mig langar að deila með ykkur nokkrum uppáhalds hjá mér.  Hér er ótrúlega skemmtilegt innlit hjá leikkonunni Chloe Finemansem er í SNL þáttunum. Hún býr í lítilli íbúð…

McGee innblástur…

…rétt eins og mér þykir svo fallegt það sem hún Joanna Gaines er að gera. Þá finnst mér líka verkin og stíllinn hennar Shea McGee alveg einstaklega fallegur. Hún og maðurinn hennar eru með þættina Dream Home Makeover inni á…

Ljóst og létt fyrir vorið…

…þegar ég sýndi ykkur innlit í Húsgagnahöllina um daginn (smella hér til að skoða) þá var ég alveg að fara á límingunum yfir öllum fallegu púðunum. Verandi eins púðasjúk og ég er. En ég týndi einmitt nokkra saman og deildi…

Innlit – dásamlegt eldhús…

…húsið er frá 1920 en hjónin ákváðu að heiðra aldur þess þegar þau fóru í endurbætur og gerðu eldhús í svona “gamaldags” stíl… …fallegt að sjá viðarhilluna og hversu mikla hlýju viðurinn gerir í rýmið… …snagabrettin eru líka í miklu…

Textaverkin hans Bubba…

…ég fór í ótrúlega skemmtilegt verkefni núna á dögunum með henni Hrafnhildi vinkonu minni. En hún var að fara að setja upp verslunarrými í Kringlunni til þess að afhenda textaverkin sem að maðurinn hennar, Bubbi Morthens, er að gefa út…

Enn eitt DIY…

…heimili eru svoldið eins og framhaldssaga. Þau eru alltaf að breytast, stundum fara karakterar í burtu og aðrir koma í staðinn, og þetta er bara í stöðugri þróun. Ég sýndi ykkur þegar við breyttum sjónvarpsskápnum okkar og máluðum hann –…

Pottery Barn innblástur…

…ég hef alltaf elskað Pottery Barn og að skoða myndirnar þaðan, hér koma því nokkrar sem að heilluðu mig af misjöfnum ástæðum. Fyrst er þessi stílhreina en samt hlýlega borðstofa. Hlýleikin skapast af fallegu viðarborðinu, mottunni á gólfinu, ljósmyndunum og…

Elska svona vintage…

…þetta er allt á réttri leið – er það ekki? Vorið er bara handan við hornið, í það minnsta skv muscari laukunum mínum sem eru í fullum blóma og svona líka fallegir (smella hér til að lesa um þá)… …og…

Dásamlegt innlit…

…en mér fannst þetta vera alveg geggjað fallegt innlit og vel þess virði að skoða. Það er nánast allt hérna sem heillar mig upp úr skónum og ég gæti vel hugsað mér að flytja bara inn. Húsið var byggt 1870…

PB innblástur…

…þið hafið eflaust margar tekið eftir því að það er búið að loka fyrir aðgang að PotteryBarn fyrir okkur hérna heima, nema auðvitað í gegnum VPN. Ég hef alltaf jafn gaman af því að skoða myndirnar þeirra og nota þær…