…á laugardag lýkur útsölunni í Húsagagnahöllinni og af því tilefni voru þau að gefa út aukabækling. Ég var að fletta honum hérna á netinu og sá svo fljótt fallegt moodboard úr þessu að mér fannst bara kjörið að deila því…
…en eins og gengur og gerist eru útsölur í gangi núna, og því ekki úr vegi að njóta þess að finna eitthvað fallegt og að fá það á extra góðu verði. Húsgagnahöllin er alltaf svo einstaklega fallega uppsett, enda svo…
…mikið er þetta vor nú kærkomið og dásamlegt. Ég fylgist spennt með garðinum á hverjum degi, hvað er farið að grænka og hvað er rétt að fara af stað. Ég barasta get ekki beðið eftir að sjá garðinn í fullum…
…fyrir nokkrum árum þá breyttum við í hjónaherberginu og settum upp þess hérna veggkertastjaka frá Húsgagnahöllinni. Þeir eru í svo miklu uppáhaldi hjá mér, enda geggjaðir kertastjakar, en svo líka flottir fyrir blómapotta og bara sem litlar hillur. Þessi gyllti litur…
…ég er í moodboard-unum og læt mig dreyma. Allt svona létt og ljóst, eitthvað sem er að heilla þessa dagana. Í þetta sinn er það stofu og borðstofa sem verða fyrir valin og öll húsgögnin eru frá Húsgagnahöllinni. Ég er í samstarfi…
…ég hef áður sagt ykkur frá fallega páskaskrautinu frá Lene Bjerre sem að fæst í Húsgagnahöllinni. En eins og mér verður títt um rætt þá var það ekki fyrr en þetta kom fyrir augu mín að ég fann páskaskraut sem…
…þá er komið að seinni fermingunni hjá famelíunni. Þar sem sonurinn hefur ákveðið að láta ferma sig í mars næstkomandi. Dóttirin fermdist 2020, á því mikla Covid-ári og þá varð ekkert úr eiginlegri veislu. Við vorum með lítið kaffi hérna…
…ég elska að taka rúntinn um Húsgagnahöllina því að það er alltaf svo endalaust mikið að skoða. Núna eru til dæmis að koma inn alls konar fallegar nýjar vörur, sem er geggjað – og auk þess er útsala, þannig að það er…
…mig langaði að sýna ykkur hitt og þetta hérna heima hjá mér, auk þess nokkrar skreytingar sem ég gerði til þess að mynda, sem eiga það sameiginlegt að vera gerðar að mestu úr efnivið sem kemur frá Húsgagnahöllinni. Rétt er…
…um jól hef ég alltaf fengið þó nokkrar fyrirspurnir um stóru skálina frá Iittala í Thule-línunni. Ég á ekki sjálf skálina þannig að ég fékk hana að láni hjá Húsgagnahöllinni, en þar er gríðarlega mikið úrval af Iittala-vörum. En hér…