Tag: Fyrir og eftir

Skreytum Hús – 3. þáttur…

…ótrúlegt en satt, þáttur nr. 3 er kominn í loftið og það þýðir að við erum hálfnuð! Jeminn eini, hvað þetta líður hratt áfram. Þið getið smellt hér til þess að horfa á þátt nr.3 á Vísir.is og svo kemur…

Skreytum Hús – 2. þáttur…

…fyrst af öllu verð ég að þakka fyrir frábær viðbrögð við fyrsta þættinum. Mér barst endalaust af skilaboðum og hrósum, og var í raun bara gráti nærri allan daginn ef ég á að segja ykkur eins og er. Eina “kvörtunarefnið”…

Skreytum Hús – 1. þáttur…

…þá er komið að því að fyrsti þátturinn Skreytum Hús… hefur litið ljós inni á Vísir.is og hjá Stöð 2 Maraþon. Þetta verkefni er búið að vera hreint magnað og svo ótrúlega skemmtilegt, að miklu leyti vegna þess hversu heppin…

Félagsheimili – fyrir og eftir…

…verkefni taka mislangan tíma, það kemur bara heimsfaraldur og alls konar hlutir sem vilja spila inn í og gera manni lífið aðeins flóknara. Þannig er það nú að ég tók að mér verkefni að gera félagsheimilið hjá hestamannafélagi dótturinnar núna…

Íbúð 202 – fyrir og eftir…

…svo gerðist það fremur óvænt, eftir að vinnu við íbúð 301 lauk, að það var ákveðið að gera eina af minni íbúðunum líka að sýningaríbúð. Þannig að næsta íbúð tók við – aðeins minni og öðruvísi skipulag, en svo skemmtilegt…

Íbúð 301 – fyrir og eftir…

…eins og gefur að skilja þá eru verkefni misjöfn. En ég fékk eitt alveg ótrúlega spennandi verkefni núna í febrúar, sem hefur dregist aðeins fram á vorið – sökum heimsfaraldar og alls þess sem hefur verið að ganga yfir þessa…

Hjónaherbergi – fyrir og eftir…

…hjónaherbergi eru þessi rými sem vilja svo oft sitja á hakanum. Þið vitið, við ætlum bara fyrst að klára eldhúsið, og auðvitað stofuna. Svo þarf að laga herbergi krakkanna. En þetta rými, sem á að vera kózý staður til þess…

Stelpuherbergi – fyrir og eftir…

…hér er ég enn og aftur að segja það sama, en staðreyndin er sú að ég elska að gera barnaherbergi. Hér er herbergi systra sem þær deila. Þegar við byrjuðum breytingaferlið þá var þetta hjónaherbergi, en sú ákvörðun hafði verið…

Stelpuherbergi – fyrir og eftir…

…ég hef sagt það áður, og segi það enn og aftur – ég elska barnaherbergi. Þetta eru svo skemmtileg rými, maður hefur fullt leyfi til þess að gera þetta bara þannig að það bjóði upp á svæði til þess að…

Nánar um hillur…

…en um daginn sýndi ég ykkur stofubreytingu – fyrir og eftir. Eins og alltaf fékk ég hreint yndisleg viðbröð frá ykkur og þakka ég kærlega fyrir þau. Í þessum pósti langar mig að einblína svolítið á hillurnar sem við settum…