Tag: Fjölskyldan

Júnílífið…

…það var nú ýmislegt í gangi í júnímánuði eins og auðvitað öllum hinum, en við fjölskyldan fögnuðum stórum áfanga og því vert að skella því hérna inn og stikla á stóru… …ég tók ansi stóra ákvörðun, og deildi henni inni…

Sumar nætur…

…ég virðist ekkert ætla að vaxa upp úr því að þykja það þægilegt að vinna á nóttunni. Þögn í húsinu, síminn hættur að hljóða og bara friður til þess að hugsa og vera. Sérstaklega finnst mér það yndislegt á sumarnóttunum…

Norður…

…var ferðinni heitið, í elskulegustu Akureyri til þess að vera og njóta í nokkra yndislega daga… …ég ætla að gera alveg sérpóst um fellihýsa skraut og pælingar, sem er þá væntanlegur á næstu dögum… …við vorum alveg hreint ótrúlega heppin…

Something old, something blue…

…þegar að við fluttum inn í húsið okkar, fyrir einum tólf árum, þá var ég með snagabretti inni í svefnherbergi (sjá hér). Á þessi snagabretti hékk brúðarkjóllinn hennar mömmu minnar og skírnarkjóllinn minn (fjölskyldukjóllinn)… Kjóllinn hennar mömmu er eins og…

Írskir dagar og innlit…

…í gær skelltum við okkur upp á Akranes og kíktum á írska daga. Nú fyrst að ég var mætt á skagann þá varð ég auðvitað að kíkja i skúrinn hennar Kristbjargar – þrátt fyrir að hafa verið með innlit þar…

Fjölskyldan á 17…

…af því að ég er nú búin að vera að skrifa hingað inn síðan 2011, og þið hafið fylgst með okkur mörg hver í allan þennan tíma, þá veit ég að margir hafa gaman af því að sjá myndir af…

Uppfyllum drauma…

…allt er breytingum háð segja þeir, og svo er víst nú – fermingum frestað og því ekkert annað í boði en að bregðast við því. Allt í góðu – maður frestaði myndatöku, hárgreiðslu. Afpantaði kökur og veitingar. Afpantaði salinn. Eins…

Ferming framundan…

…hvort sem ég trúi því eða ei, þá er víst ferming framundan hjá frumburðinum. Magnað hvað þessi tími æðir alltaf áfram, hvort sem maður leyfir það eða ekki. Unga stúlkan mín hefur ákveðið að fermast og því er ekki seinna…

Ævintýralega fallegt…

…ég varð bara að deila með ykkur nokkrum ævintýralega fallegum myndum sem hún vinkona mín Kristín Vald tók af krökkunum núna um daginn. Þær eru svo dásamlega fallegar og heillandi, þvílíkur fjársjóður til þess að eiga um ókomna tíð. …hún…

Kanarí – sumarfrí pt1…

…stundum fær maður svona hugmyndir sem er sniðugt að skella sér bara í að framkvæma. Það gerðist fyrr í sumar. Við vorum búin að vera að spá í að fara erlendis en vorum ekkert búin að bóka. Ætluðum bara að…