…en ég var beðin um að fara á stúfana og finna til sitt hvað skemmtilegt fyrir fermingarnar í Smáralindinni núna í vikunni. Ég arkaði því af stað og fann sko alls konar sem var að heilla og flott að nota……
…en núna erum við að telja niður og minna en mánuður í atburðinn. Ég er í því að reyna að æsa fermingarbarnið í að taka alls konar ákvarðanir og segja mér hvað hana langar mest, og hún horfir á mömmu…
…jæja við vorum að skoða innlit í BAST (smella hér) og eitt af því sem var að heilla mig mikið voru þessi hérna glös – Hobstar… …mér þykir þau alveg sérstaklega falleg, svona skorin glös eru alltaf tímalaus og svo…
…er innlit dagsins, og er salurinn sem varð fyrir valinu í leitinni miklu að sal fyrir ferminguna góðu! Málið er að við fórum víða og höfðum vissar kröfur: Salurinn varð að rúma allt að 80 manns Við vildum geta komið…
…hvort sem ég trúi því eða ei, þá er víst ferming framundan hjá frumburðinum. Magnað hvað þessi tími æðir alltaf áfram, hvort sem maður leyfir það eða ekki. Unga stúlkan mín hefur ákveðið að fermast og því er ekki seinna…
…fyrir jól fór ég með ykkur Risamarkaðinn í Holtagörðum, þar sem er m.a. Lagersala frá Ásbirni Ólafss. Heildverslun. Markaðurinn er sem sé enn opinn um helgar (smella hér til þess að skoða á Facebook) og ég kíkti örlítið við. Þessi…
…ég var beðin um að sjá um Instastory hjá Smáralind, og sýna sitt hvað skemmtilegt fyrir fermingarskreytingar. Ég fór því á stúfana í nokkrar verslanir og fékk lánað það sem mér þótti skemmtilegt og setti upp eitt fermingarborð hérna heima.Ég…
…enn er ég í Rúmfó á Bíldshöfða og í þetta sinn var það dömulegt fermingarrými sem var uppsett. Einfalt, nokkrir hlutir og fallegt samspil. Þessi póstur er ekki kostaður, en sýnir vinnu sem ég er að gera fyrir Rúmfatalagerinn (uppstillingar) og hef…
…því að það eru nú margir sem hafa gaman að því að sjá myndir af svona smá skreytingum……þegar búið var að stilla öllu upp var salurinn mjög stílhreinn og fallegur… …daman vildi hafa bleika liti, en ég fékk smá svona…
……eru fermingarnar í fullum gangi, og það þykir klassísk og góð gjöf að nota tækifærið og uppfæra herbergi fermingarbarnanna. Mér datt því í hug að gera nokkra pósta sem gefa tillögur að herbergjum, sem gætu gefið ykkur vonandi góðar hugmyndir.…