…var ferðinni heitið, í elskulegustu Akureyri til þess að vera og njóta í nokkra yndislega daga… …ég ætla að gera alveg sérpóst um fellihýsa skraut og pælingar, sem er þá væntanlegur á næstu dögum… …við vorum alveg hreint ótrúlega heppin…
…jæja, í umræddri ferð – þar sem gistum á Hótel Geysi – þá var að sjálfsögðu kíkt á hefðbundna staði, eins og Gullfoss… …þar sem regn, úði frá fossinum og vindur gerðu sitt… …þessi kona var t.d. með sléttað hár…
…tengdaforeldrar mínir eiga afmæli í júní og júlí, og við, ásamt systkinum eiginmannsins, ákváðum að gefa þeim upplifun í afmælisgjöf. Okkur þykir þetta yfirleitt vera skemmtilegri gjöf þegar fólk á orðið “allt” og það er líka gaman að gera eitthvað…
…í gær skelltum við okkur upp á Akranes og kíktum á írska daga. Nú fyrst að ég var mætt á skagann þá varð ég auðvitað að kíkja i skúrinn hennar Kristbjargar – þrátt fyrir að hafa verið með innlit þar…
…og þá á ég við í fleirtölu! Maður fer ekki bara einu sinni í Target. Neineinei, þetta er svona einu sinni smakkað-þú getur ekki hætt-dæmi. Það er nefnilega næstum ólöglegt hversu skemmtilegt mér finnst að heimsækja þessar búðir! Þessi fannst…
…það voru sérlega kátar vinkonur sem lögðu af stað í leiðangur þann 22.nóvember síðastliðinn! Búnar að bíða í heilt ár, frá seinustu ferð (Glasgow 2017) og hálft ár frá því bókað var. Haldið var til Boston og það á sjálfan…
…ef þið eruð í London yfir helgi – þá verðið þið að fara á Portobello markaðinn. Ég var að fara í fyrsta sinn núna, og hann stóðst algjörlega allar væntingar og meira til. Portobello í raun margir litlir markaðir, sameinaðir…
…í frábæru ferðinni okkar hjóna til London með Gaman Ferðum (sjá hér) var farið í smá búðarráp, og ein af nýjum verslunum sem ég uppgvötaði í London var The White Company. Ég verð að viðurkenna fávísi mína og þá staðreynd…
…eins og ég sagði ykkur af í þessum póst (smella) þá fékk ég boð í að fara til London á KYLIE TÓNLEIKA í samstarfi við Gaman Ferðir……og eldsnemma á fimmtudagsmorgni héldum við af stað… …og flugum inn í Breska haustið……
Ójá, það gerist víst stundum! Eins og ég sagði ykkur frá á Snappinu (soffiadoggg) um daginn, þá fékk ég miklar gleðifréttir nýlega, varðandi samstarf við Gaman Ferðir 🙂 En byrjum á byrjuninni. Ég hef oft hlegið að því að ég…