Tag: Ferðalög

Húsgagnaval – Höfn í Hornafirði…

…seinasta sumar fórum við stutta ferð á Höfn í Hornafirði. Þar skoðaði ég Húsgagnaval, sem býr eflaust að einhverri fallegustu staðsetningu á verslun sem ég hef lengi séð. Ég tók nokkrar myndir og deili þeim hér með ykkur, seint og…

Höfn í Hornafirði…

…stundum eru skyndihugmyndir bestu hugmyndirnar, og með engum fyrirvara seinasta sumar var ákveðið að skella sér á Höfn í Hornafirði og vera og njóta í nokkra daga… …ég var orðin nokk viss um að það væri búið að lengja leiðina,…

Flóamarkaðurinn í Sigluvík…

Ég elska að finna og skoða skemmtilega flóamarkaði og annað slíkt. Það er eitthvað æsispennandi við þessa fjársjóðsleit, þegar maður veit aldrei hvaða gersemar gætu birst og eignast nýtt heimili hjá okkur. Auk þess er þetta snilldar endurvinnsla og endurnýting…

Norður…

…var ferðinni heitið, í elskulegustu Akureyri til þess að vera og njóta í nokkra yndislega daga… …ég ætla að gera alveg sérpóst um fellihýsa skraut og pælingar, sem er þá væntanlegur á næstu dögum… …við vorum alveg hreint ótrúlega heppin…

Sælkeraröltið…

…jæja, í umræddri ferð – þar sem gistum á Hótel Geysi – þá var að sjálfsögðu kíkt á hefðbundna staði, eins og Gullfoss… …þar sem regn, úði frá fossinum og vindur gerðu sitt… …þessi kona var t.d. með sléttað hár…

Hótel Geysir…

…tengdaforeldrar mínir eiga afmæli í júní og júlí, og við, ásamt systkinum eiginmannsins, ákváðum að gefa þeim upplifun í afmælisgjöf. Okkur þykir þetta yfirleitt vera skemmtilegri gjöf þegar fólk á orðið “allt” og það er líka gaman að gera eitthvað…

Írskir dagar og innlit…

…í gær skelltum við okkur upp á Akranes og kíktum á írska daga. Nú fyrst að ég var mætt á skagann þá varð ég auðvitað að kíkja i skúrinn hennar Kristbjargar – þrátt fyrir að hafa verið með innlit þar…

Innlit í Target…

…og þá á ég við í fleirtölu! Maður fer ekki bara einu sinni í Target. Neineinei, þetta er svona einu sinni smakkað-þú getur ekki hætt-dæmi.  Það er nefnilega næstum ólöglegt hversu skemmtilegt mér finnst að heimsækja þessar búðir! Þessi fannst…

Boston baby 2018…

…það voru sérlega kátar vinkonur sem lögðu af stað í leiðangur þann 22.nóvember síðastliðinn!  Búnar að bíða í heilt ár, frá seinustu ferð (Glasgow 2017) og hálft ár frá því bókað var.  Haldið var til Boston og það á sjálfan…

Portobello Market – London…

…ef þið eruð í London yfir helgi – þá verðið þið að fara á Portobello markaðinn. Ég var að fara í fyrsta sinn núna, og hann stóðst algjörlega allar væntingar og meira til. Portobello í raun margir litlir markaðir, sameinaðir…