Tag: borðskreytingar

Jólaborð…

…er ekki alltaf ánægjulegt þegar að jólahefðir eru farnar að myndast! Hér á síðunni er ein slík orðin að veraleika, en ég hef gert jólaborð fyrir Byko undanfarin ár og árið í ár er engin undantekning. Þrátt fyrir að flest…

Brúðar Bast…

…eitt af því sem fylgir óneitanlega sumrinu eru brúðkaupin. Brúðkaupunum fylgir síðan alltaf þessi stóra spurning um hvað eigi að gefa parinu. Það er alltaf klassískt að gefa sitthvað til heimilisins og þess vegna langar mig að benda ykkur á…

Um páska…

…sem liðnir eru og voru, þrátt fyrir undarlegheitin, bara notalegir. Söknuður eftir fólkinu okkar, sem við gátum/máttum ekki hitta. En maður horfir bara á stóru myndina – við erum öll í sama bátinum! En rifjum þetta upp í myndum og…

Páskaborð…

…ákvað að gera smá bland í poka af myndum af páskaborðum liðinna ára – ef þið viljið skoða nánar – þá er bara að smella hér! …og til þess að skoða það nýjasta – smella hér! ps. þætti vænt um…

Páskaborð…

…allir heima og því er það bara hátíð að fá auglýsingabæklinga til þess að skoða – allt sem brýtur upp hversdagsleikann 😉 Húsgagnahöllin var að gefa út svo fallegan páskabækling sem gerði mig ofur páskaspennta, sem er nú alltaf skemmtilegt.…

Hátíðarborð…

…að leggja á fallegt jólaborð er eitthvað sem mér þykir vera mjög skemmtilegt. Það er hægt að skapa svo einstaka stemmingu og hátíðleika með því að horfa í smáatriðin og gefa sér smá tíma. Þetta þarf ekki að vera flókið,…

Ég fann þær!

…ég elska þegar að ég finn eitthvað sem gerir mig alveg spennta. Í þessum pósti eru þannig servéttur. Ég varð svo spennt þegar ég sá þær að ég varð að fá líka fyrir tengdó og sagði vinkonum mínum frá í…

Páskaborð…

…ég lagði á páskaborð núna um daginn. Þar sem ég fæ alltaf endalaust af spurningum um hvar ég kæmi alltaf matinum fyrir 🙂 og þrátt fyrir að hafa sagt ótal sinnum frá því að borðið okkar er óvenjustórt, en það…

Dásamlegt páskaborð…

…er hér í boði Crate and Barrel. Vá hvað mér finnst þetta allt saman dásamlega fallegt. Þetta er hin fullkomna páskablanda að mínu mati. Pastellitir, smá rustic og bara allt eins og það á að vera! Til þess að skoða…

1.janúar…

…nokkrar myndir frá ofureinföldu matarborði okkar þann 1.janúar. Bara við fjögur og Molinn á hliðarlínunni… …ég setti hvítann dúk á borðið og renninginn fann ég síðan á 45kr í Rúmfó í Skeifunni! …síðan tók ég bara kertastjakana af arninum og…