…ég fékk sendar nokkrar myndir frá Blómavali á Akureyri, en þar eru búið að vera að breyta og bæta í búðinni. Þar sem ég er víst ekki á norðurleið þá fannst mér kjörið að fá að deila þessu með ykkur……
…og þar er heldur betur allt til fyrir skreytingarnar. Ég fór í heimsókn um daginn og tók nokkrar myndir og ákvað að deila þeim með ykkur, svona á þessum ljúfa laugardagsmorgni! Allur texti sem er feitletraður og hallandi, eru svona…
…á morgun er konudagurinn Konudagur er fyrsti dagur Góu, sem er sunnudagurinn í 18. viku vetrar. Rétt eins og fyrsti dagurinn í Þorra er bóndadagurinn. Þann dag minntust bændur og eiginmenn húsfreyjunnar með því að fagna góu, sem færir með sér vaxandi birtu og vorinnganginn. Konudaginn ber ávallt…
…enda er nauðsynlegt að fá og sjá smá svona grænt og blómlegt, í öllum kuldanum í janúar….orkídeurnar voru alveg æðislegar, og flestar með tveimur stilkum… …og alveg ofsalega mikið af fallegum pottaplöntum og mikið á útsölu… …litlar krúttaralegar Monsterur… …þessar…
…var á snappinu í gær, og ég ákvað að vista niður nokkrar myndir og birta þær hér! Ég var nefnilega að benda á það um daginn að það er svo kjörið að nýta útsölurnar og kaupa þá hluti sem “þarf”…
…annað kvöld verður haldið í fyrsta sinn SkreytumHús-kvöld í Blómaval í Skútuvoginum, frá kl 19-21. Það verður afsláttur af öllu í versluninni, 25%, og því vel þess virði að mæta og kíkja á það sem “vantar” fyrir jólin. Allt til…
…ég var fengin, eins og ég sagði ykkur um daginn, til þess að vera gestaskreytir á Skreytingakvöldum Blómavals í ár. Ég tók nokkrar myndir af því sem ég gerði, og ákvað að það væri alveg kjörið að deila þessu með…
…og eins og ég sagði ykkur í póstinum í gær, þá varð ég alveg þvílíkt skotin í Riverdale-vörunum í Blómaval. Í samvinnu við Blómaval fékk ég að velja mér nokkra hluti sem voru að heilla og setja upp á “minn”…
…og sko, ég ætla að gera við ykkur samning. Fyrst fáið þið að sjá allt fínerí-ið sem er til, og svo – eftir smá tíma, þá sýni ég ykkur allt fína jóladótið! Díll? Mér finnst þetta vera eitthvað dásamlega retró…