36 search results for "skrifstofa"

Dásamlegt innlit…

…ég elska að finna falleg innlit og hér er svo sannarlega eitt slíkt. Hún Pernilla býr í Gautaborg og er búin að vera að vinna í húsinu sínu frá 1939 og er að gera það að sínu. Persónulegur stíll og…

Innblástur frá Joanna Gaines – aftur…

…mér finnst alltaf gaman að deila með ykkur rýmunum sem hún Joanna Gaines er að gera í nýju Fixer Upper þáttunum, og eftir að Magnolia lokaði fyrir Evrópu (nema þið séuð með VPN) þá veit ég að margir eiga erfiðara…

Nirmal motturnar – afsláttarkóði…

Ég er búin að vera með afsláttarkóða hjá Húsgagnahöllinni undanfarnar vikur og rennur hann út núna um helgina. Mér fannst því kjörið að fara yfir þá pósta sem ég hef verið að sýna ykkur motturnar – og er þessi póstur…

Forsmekkur að skrifstofu…

…það er alltaf svoleiðis, rýmin þjóna manni í x tíma en svo breytast aðstæður og þarfir, og þá er það eina rétta að aðlaga plássið að breytingunum. Svo var nú málið með skrifstofuna okkar, sem hafði þjónað okkur/mér með plikt…

Íbúð 301 – hvað er hvaðan II…

Athugið að það eru beinir hlekkir á hlutina með því að smella á textann! SKRIFSTOFA Litur á veggjum: Mistur úr litakorti SkreytumHús hjá Slippfélaginu Hægindastóll og skemill – IkeaSkrifborð – IkeaVegghilla Belfast –  Húsgagnahöllin/DormaGardínur – Rúmfatalagerinn SJÓNVARPSRÝMI Litur á veggjum:…

Skrifstofuhilla – DIY…

…ég verð að byrja á að viðurkenna að ég er ekki viss um að þetta sé í raun efni í heilan póst. En ég hef fengið fjölda fyrirspurna og ákvað því að gera þetta sér þannig að hann sé aðgengilegri…

Forsmekkur að skrifstofu…

…aftur? 🙂 Það er nefnilega þannig með sum rými, að þau þurfa að fá að breytast og þróast með árunum (hér sérðu skrifstofuna, eins og hún var).  Önnur geta verið nánast óbreytt, eins og t.d. hjónaherbergi, en herbergi eins og…

Meira af Fixer Upper…

…því ég fæ bara ekki nóg! Fyrir ykkur sem hafið ekki séð þættina þá eru húsin alltaf sýnd svona, stór mynd af húsinu eins og það var… …sem er svo dregin til hliðar og “nýtt” hús stendur tilbúið. Ótrúlegur munur…

RL-íbúðin…

…stundum rekst maður á pjúra snilld á þessu blessaða neti.  Sú var rauninn núna um daginn þegar ég rakst á íbúð í Noregi sem var innréttuð og stílíseruð eingöngum með húsgögnum og fylgihlutum frá Rúmfó.  Þetta er snilld sko 🙂…