…þá erum við bara rétt um viku frá páskum og því kjörið að fjalla um þá. Ég er með svo mikið af fallegum myndum af dásamlegu Lene Bjerre páskavörunum sem fást í Húsgagnahöllinni, og það sem meira er þá eru…
…það er alltaf gaman þegar það fer að vora og allt verður bjartara, léttara og ný árstíð er að taka við. Nú þegar að hún virðist ekki láta á sér kræla, svona hitatölulega séð – þá er ágætt að útbúa…
…það kemur ykkur væntanlega ekkert svakalega á óvart, en ég sé það að eftirlætispáskadótið mitt er hvítt á litin. Svona líka og með jólaskrautið, þá er ég að fíla þetta svona létt og ljóst. Eins og t.d. dásamlegu Lene Bjerre…
…síðast póstur endaði á því að ég sýndi ykkur stóra og vel úttroðna pokann minn eftir BigBlueBag-dagana hjá Rúmfó. Þannig að förum aðeins létt yfir þetta… …eins og þið sjáið þá er ég mikið í jarðtónunum þessa dagana, þetta er…
…the White Company er verslun sem ég uppgvötaði fyrir nokkrum árum, einmitt í London. Þetta er alveg einstaklega falleg verslun með gordjöss vörum og svo ótrúlega vel uppsett – hljómar þetta nokkuð eins og ég sé hrifin? Smella hér fyrir…
…núna í vikunni var að koma út nýtt og fallegt tímarit í fyrsta sinn á vegum Húsgagnahallarinnar. Blaðið ber nafnið Höllin mín og er alveg sérlega glæsilegt. Það er hægt að nálgast það á netinu með því að smella hér:…
…þetta ár sko! Þvílíka ár! Ég er í það minnsta viss um að þetta verði ekki ár sem gleymist auðveldlega, og ætti ekki heldur að vera það. Árið sem dóttirin fermdist og sonurinn varð 10 ára. Stórir viðburðir í lífi…
…ég fór í smá heimsókn í Rúmfó á Smáratorgi á föstudaginn, en hann Ívar vinur minn er einmitt orðinn verslunarstjóri þar, ásamt sínu frábæra teymi, og hann bað mig að setja upp smá páskaborð. Ég ákvað að skella inn nokkrum…
…er ekki bara málið að skella sér í smávegis páskapælingar. Það er alveg að koma að þessu. Þó að ég sé ekki mikil páskaskreytingakona, þá er þetta samt alltaf skemmtilegur tími til þess að taka fram þessa fallegu pastelliti sem…
…er það ekki annars orð? Að páska sig upp! Rétt eins og að jóla fyrir allan peninginn. Ég ætla í það minnsta að nota þetta orð. Sýna ykkur alls konar mismunandi servéttur og fínerí, allt sem þarf til þess að gera…