…það er eiginlega alveg magnað hvað hver einasti mánuður er að líða hraðar en sá á undan. Ég hefði getað svarið fyrir það að 1.apríl var bara fyrir örfáum dögum en þess í stað er apríl nánast liðinn og maí…
…mér finnst gaman að nota þennan miðil minn til þess að beina sjónum mínum, og þar af leiðandi vonandi ykkar líka, að litlum verslunum og hönnuðum, og vonandi að kynna ykkur fyrir einhverju nýju og spennandi. Þessir póstar eru unnir…
…er núna á Nýbýlavegi 6 í Kópavogi og ég ákvað að kíkja í smá heimsókn. Það er alltaf gaman að fara í smá fjársjóðsleit og gá hvort að maður finni ekki einhvern bráðnauðsynlegan óþarfa. Stutta svarið er nánast alltaf já.…
…við erum með málverk í stofunni sem mér þykir alveg undurvænt um. Þetta er mynd sem hann pabbi minn málaði og gaf okkur í brúðkaupsgjöf árið 2005. Mér finnast litirnir svo fallegir og eins lagið á myndinni, sem fyllir vel…
…stundum eru skyndihugmyndir bestu hugmyndirnar, og með engum fyrirvara seinasta sumar var ákveðið að skella sér á Höfn í Hornafirði og vera og njóta í nokkra daga… …ég var orðin nokk viss um að það væri búið að lengja leiðina,…
…eitt af því sem vill einkenna sumarið, og sennilega nú sem aldrei fyrr, eru brúðkaupin. Loksins eftir tvö ár er hægt að halda brúðkaup og veislur án þess að vera með fjöldatakmarkanir, grímur og vesen. Þá kemur að því sem…
Núna um helgina er Rúmfó með “Big blue bag”-daga. En þetta snýst um það að fá stóra, fjölnota innkaupapokann frá Rúmfó, skella honum ofan í innkaupakerru og fylla hann af því sem þig langar mest í. Allt sem þú kemur fyrir…
…þá er þessum blessaða febrúar að ljúka, ef alls konar mismunandi veðurfar og vesen sem því fylgdi. En í stað þess að horfa á appelsínugular viðvaranir þá langar mig að horfa á nokkra jákvæða punkta… …eins og hversu dásamlega fallegt…
…og það er augljóst að vorið er á næsta leyti hjá Rúmfó og það er allt að fyllast af nýjum vörum. Þetta er allt svona létt og ljóst og fagurt. Athugið samt að þessar vörur eru ekki komnar inn í…
…ég hef gaman að því að nota þennan miðil minn til þess að beina sjónum mínum, og þar af leiðandi vonandi ykkar líka, að litlum verslunum og hönnuðum, og vonandi að kynna ykkur fyrir einhverju nýju og spennandi. Ég er…