150 search results for "aðventu"

8 Aðventukransar…

…alveg í massavís! Reyndar ekki kransar, í eiginlegri merkingu orðsins, meira svona aðventuskreytingar! Markmið skreytinganna var að vera við allra hæfi, mjög einfaldir, og vonandi sem flestir geta bara gripið vel flest sem þar í þetta í hillunum heima. Ég…

Fyrsti í aðventukransi…

…er mál málanna í dag 🙂 Ég ætlaði að taka skilmerkilegar myndir af þessari uppröðun og efninu, en þetta var svo einfalt að það tók því ekki. Í þetta fór: *Skál úr hinum Góða Hirði, áður úr Ikea * Fullt…

Aðventukrans 2013…

…og satt best að segja, þá var ég búin að útbúa annan en þessi varð fyrir valinu í ár! …fyrsta vers var kertin.  Ég fékk mér kerti í Rúmfó, í tveimur mismunandi stærðum.  Ég átti hérna heima gömul nótnablöð, sem…

Aðventukransar…

…eru mál málanna í dag. Eða í það minnsta þessir tveir sem að ég útbjó fyrir Garðheima-kvöldið á fimmtudaginn 🙂 …en áður en við skoðum þá nánar, þá kíkjum við á efnið sem notað er – sem og efni sem…

Aðventukrans frá lesanda…

…fékk sendan snilldarpóst frá lesanda sem hugsaði svo sannarlega út fyrir kassann 🙂 Ég held að ég gefi bara Önnu Siggu Eiríksdóttur orðið: Ljósa blómið er lótusblóm sem ég keypti í the Pier, rauði stjakinn og kertinn fékk ég í…

Aðventukrans, skref fyrir skref…

… eða svona næstum! Bara til að gefa ykkur hugmynd um hvernig svona krans verður til hjá mér… …bastkrans vafinn með mosa …grunnhlutur valinn …skrautgrúbbur myndaðar …kertabakkar staðsettir …snjór yfir allt saman …og glimmer …og þá er krans handa elsku…

Aðventukransinn minn 2011…

…kransinn minn gamli fékk smá yfirhalningu.  Nýtti áfram sama hringinn en endurskreytti hann 🙂 Innihald: Bastkrans vafinn með mosa Stór vírstjarna, tekin í tvennt Hrúga af könglum Jólakúlur, litlar Nokkrar litlar hvítar stjörnur Gervigrein frá SIA Snjór, demantaprjónar og glimmer…

SkreytumHús-kvöldið í JYSK…

…á Smáratorgi var núna á fimmtudaginn. Alltaf skemmtilegt þegar að mikil vinna skilar sér svona í svona ótrúlega skemmtilegu kvöldi, svona margir sem komu og bara endalaus gleði ♥ …og þetta verður alltaf skemmtilegt þegar maður hefur uppáhalds pepparann sér…