…á laugardag lýkur útsölunni í Húsagagnahöllinni og af því tilefni voru þau að gefa út aukabækling. Ég var að fletta honum hérna á netinu og sá svo fljótt fallegt moodboard úr þessu að mér fannst bara kjörið að deila því…
…það er nú sannarlega vorboði þegar ég er farin að rúlla mér upp á Akranesi og kíkja á Antíkmarkaðinn hennar Kristbjargar, sem er í bílskúrnum við Heiðarbraut 33. En þetta er algjörlega einn af mínum uppáhalds stöðum, skemmtilegur rúntur og…
…í fermingarveislum finnst mér í raun matarborðið alltaf vera stærsta skreytingin! Það getur verið svo gaman að horfa á fallegt og girnilegt matarborð og mér finnst alltaf endalaust gaman að leika mér að setja slík upp. Það sem er gott…
…ég er eins og við flest farin að þrá sumarið og sólina. Grænt grasið og allt sem fylgir þessum dásamlega árstíma. Mér fannnst því kjörið þegar ég var í JYSK á Smáratorgi að setja upp svona vor/páska/sumarborð. Má kannski bara…
…ég get ekki annað sagt en ég er svo ofurspennt fyrir nýjung sem kom í Slippfélagið núna um áramótin: Veggfóður! Ég fékk að skoða bækurnar með sýnishornunum núna í haust og ég varð algjörlega yfir mig hrifin. Það er líka…
…ég sýndi ykkur frá því í fyrra þegar við gerðum “búðina” hans Bubba Morthens í Kringlunni. En hann er að gefa út fallegu textaverkin sín fyrir jólin og er búðin sett upp til þess að afhenda þau. Þess ber að…
…ég hef alltaf elskað Pottery Barn og að skoða myndirnar þaðan, hér koma því nokkrar jóló sem að heilluðu mig af misjöfnum ástæðum! …stóra spurningin er þá, hversu mikið viltu skreyta í svefnherberginu? …létt og ljós, alltaf mitt uppáhalds… …þetta…
….áfram örkum við veginn og þetta er seinasti pósturinn þar til lokaútkoman kemur í næsta pósti. Húrra – það er alveg að koma að þessu! …eitt af því sem ég hvað hrifnust af og búin að bíða svo spennt eftir…
…meira af fallegu frá Rúmfó/Jysk inn í haustið, sem er nú alltaf extra djúsí og huggulegt. Núna ætlum við að vera í mjúku deildinni, sængurver, teppi og púðar. Kerti og kózýheit… …það er fátt eitt betra til þess að gera…
Við erum búin að vera að vinna með Gulla og snillingunum sem starfa fyrir hann í Gullregni hérna fyrir utan hjá okkur. Þannig að þegar ég sá nýjustu myndirnar sem þeir deildu inn á samfélagsmiðla þá stóðst ég ekki mátið…