61 search results for "íbúð 202"

Íbúð 301 – stofan…

Þegar ég gerði sýningaríbúðina, númer 301, þá tók ég auðvitað heilan helling af myndum og mér langar að deila þeim í nokkrum póstum, rétt eins og ég hef gert fyrir íbúð 202. Hér eru allir póstar fyrir íbúð 301!Hér eru…

Íbúð 301 – hvað er hvaðan II…

Athugið að það eru beinir hlekkir á hlutina með því að smella á textann! SKRIFSTOFA Litur á veggjum: Mistur úr litakorti SkreytumHús hjá Slippfélaginu Hægindastóll og skemill – IkeaSkrifborð – IkeaVegghilla Belfast –  Húsgagnahöllin/DormaGardínur – Rúmfatalagerinn SJÓNVARPSRÝMI Litur á veggjum:…

Íbúð 301 – barnaherbergið…

…eitt af herbergjunum sem ég ELSKAÐI að gera í íbúð 301 var barnaherbergið. Barnaherbergi eru líka bara svo endalaust skemmtileg og falleg alltaf… …stór ástæða fyrir því hversu ánægð ég er með herbergið er auðvitað dásamlegi liturinn á veggjunum, en…

Íbúð 301 – hvað er hvaðan I…

…eins og ég sagði ykkur þá var það fallega viðarskilrúmið sem setti tóninn fyrir íbúðina. Ég fór því í leiðangur vopnuð prufu af parketinu og með litina á prufum og hóf leitina að réttu húsgögnunum. Ég var með ákveðnar hugmyndir…

Íbúð 301 – fyrir og eftir…

…eins og gefur að skilja þá eru verkefni misjöfn. En ég fékk eitt alveg ótrúlega spennandi verkefni núna í febrúar, sem hefur dregist aðeins fram á vorið – sökum heimsfaraldar og alls þess sem hefur verið að ganga yfir þessa…

Innlit í Rúmfó – útsala…

…myndirnar eru teknar á Smáratorgi, en sömu vörurnar eiga að fást í öllum búðunum – bara í mismiklu magni. Svo er allt feitletrað beinir hlekkir á vefverslun Rúmfó… …ég er enn ótrúlega hrifin af þessum hillum, hvort sem er til…

Stofuhillur – DIY…

…eins og áður sagði var ég að gera minni íbúðina – íbúð 202 – með það í huga að eyða sem minnstu. En samt sem áður vildi ég auðvitað ná fram vá-faktor og gera eitthvað inn sem myndi heilla, og…

Munchen II…

…seinasti heili dagurinn okkar í Munchen og við vorum hreinlega ekki með neitt ákveðið á plani. Ég stakk upp á að fara í BMW safnið fyrir bóndann en hann var ekki spenntur fyrir því, og þá var höll sem ég…

Sófa- og stóladagar í Dorma…

Mig langaði að sýna ykkur nokkrar myndir af sófunum frá Dorma, bæði sem ég hef verið að nota í verkefnum og fleiri flotta sem eru í búðinni og þetta kveikir kannski einhverjar hugmyndir hjá ykkur! Sófasett hafa verið mér ofarlega…

Ævintýraleg litaveisla…

…það eru oft svo falleg innlitin sem Architectural Digest birtir á síðunni sinni, og mig langar að deila með ykkur ótrúlega litríku og ævintýralegu innliti. En það er alltaf svo skemmtilegt þegar að fólk nýtur þess að “leika sér” heima hjá sér…