Fullkominn innblástur…

…ég held ég verði bara að flytja erlendis, því hér á þessum myndum er allt saman eins fagurt og hægt er að hugsa sér. Ofsalega mikið af fallegum bogadregnum línum í gluggum og hurðum, þannig að þessi póstur er fullur…

Samantekt…

…mér datt í hug að gera póst þar sem ég tæki saman helstu hlutina úr Húsgagnahöllinni og Dorma sem ég var að nota í þáttunum, svona þægilegt að hafa allt á einum stað! Fyrsta rýmið var dömuherbergi á Álftanesi!Smella hér…

Vegghillur…

Vegghillur eru alltaf svo skemmtilega leið til þess að setja svip á rými, oft bara hægt að fylla þau með persónuleika. Það er líka auðvelt að leika sér með uppröðun og innihaldið í hillunum og breyta þannig til á einfaldan…

Svo fögur…

…ég elska að gera litla og huggulegar breytingar á milli árstíða. Þær þurfa ekki að vera neitt stórvægilegar, en það er alltaf gaman að taka hlutina og hreyfa þá örlítið til og finna þeim nýjan stað. Koma hreyfingu á heimilið…

Neutral fegurð…

…enn og aftur, fallegt innlit sem fyllir mig innblæstri. Hér er algjörlega neutral litapalletta sem sýnir það enn og aftur, það getur verið svo hlýlegt og fallegt að nota bara mismunandi hlutlausa liti til að útbúa fallegt heimili… …eins og…

Mamma Mia! The party…

…stundum eru svona skyndiákvarðanir bara bestar. Stökkva af stað og sjá hvað gerist!Ein af mínum bestu konum var að fara með hóp af vinkonum sínum til London og þrátt fyrir að hafa verið boðið að koma með, þá þráaðist ég…

Heillandi innlit…

…úfff ég fann svo fallegt innlit á netinu. Hús í Kaliforníu í spænskum stíl. Svo fjarri íslenskum veruleika og því enn meira heillandi á köldum janúarmorgni. 1929 Hobart in Los Feliz… …hugsa sér að sitja bara þarna úti á hverjum…

Samantekt…

…mér datt í hug að gera póst þar sem ég tæki saman helstu hlutina úr JYSK sem ég var að nota í þáttunum og sérstaklega benda á sem eru á útsölunni. Fyrsta rýmið var dömuherbergi á Álftanesi!Smella hér til að…

Útsöluinnlit í Húsgagnahöllina…

…í vikunni fór ég í Höllina með “verkefnalista” frá ykkur, en þið voruð ansi margar sem senduð mér fyrirspurnir um hluti inni á Instagram. Þið getið sé þá heimsókn þar í highligts, en hins vegar tók ég líka fullt af…