Stemming…

…eða andrúmsloft getur stundum fært okkur jólin! …það þurfa ekki að vera æpandi jólasveinar, glimmer og glamúr… …heldur bara kósý kertaljós… …eitthvað gott að bíta í… …og auðvitað drekka með… …og svo góður félagsskapur… …það er það góða við desember……

Dömujól…

…en jólin í herbergi dömunnar eru mjúk, svolítið bleik kannski (eða að umhverfið blekkir) og uppfull af hennar uppáhalds skrauti og föndri. …og þessi póstur er svo kasjúal að ég bjó ekki einu sinni um rúmið! En yfir því sjáið…

Yfirlit yfir 2014…

…sem, þegar litið er yfir það – var frekar annasamt ár hjá mér! Fyndið, stundum finnst mér eins og ég sé ekki að sýna ykkur neitt spennandi en þegar árið var skoðað þá var alveg slatti í boði 🙂 Því…

Gamlársdagur…

…er runninn upp enn á ný og frá því að ég man eftir mér þá fæ ég alltaf hnút í magann á þessum degi. Þetta er eitthvað svo ljúfsárt: árið er horfið í aldanna skaut og aldrei það kemur til…

Tímaþjófur…

…er hér í boði tærra freistinga! Ég var blaðasjúkur unglingur, og langt fram á fullorðins ár.  Átti endalaust af þessu, og viss tímarit voru sko keypt í hvert sinn er það komu út.  Síðan, þar sem ég á sérlega erfitt…

Jóladagur…

…er einstaklega dásamlegur! Hann er einhvernveginn lognið á eftir storminum. Börnin eru búin að fá pakkana, og hafa fullt í fangi með að leika og skoða, allt stressið er gengið yfir, og það eina sem eftir er – er bara…

Pakkapóstur #2…

…kemur hér loksins inn! Það er meira hvað þessi desember líður alltaf hratt og æðir framúr manni án þess að maður fái við nokkru ráðið… …pappírinn og flest allt er frá Rúmfatalagerinum á Korputorgi, eins og tekið var fram í…

Blessuð jólin…

…eru víst liðin hjá og yndisleg voru þau að vanda! Árla morguns á aðfangadag, þegar að við foreldranir lágum enn í bóli og hvíldum lúin bein, þá voru þessi systkin tvö frammi að horfa á barnaefni.  Við hrukkum því harkalega…

Apartment Therapy…

…hefur birt hitt og þetta héðan heiman frá mér núna á árinu. Allt sem er feitletrað eru hlekkir sem hægt er að smella á! Í ársuppgjörinu þeirra, Best of 2014, er gaman að sjá að mikið af því sem ég…