Bilun…

…getur verið skrítin og skemmtileg. Þessir þættir sem ég deili með ykkur í dag falla algjörlega undir “bilun” og líka sem skemmtun. Þetta er eiginlega svona: Jeminneiniáhvaðerégaðhorfa! Plús, ég er svakalega kvefuð og gæti verið með óráði og þess vegna…

Vibeke Design…

…er blogg sem mig langar til þess að kynna ykkur fyrir. Síðunni er haldið úti af henni Vibeke, sem býr í Noregi.  Hún er mikið í skandinavíska sveitastílnum, allt svona dásamlega rustic, hvítt og fallegt. Ljósmyndirnar hennar eru hver og ein…

Upp á aðra hæð…

…því það er það eina sem blívar ef plássið klárast á fyrstu. Reyndar er ég ekki að koma með tilkynningu um að við séum að byggja ofan á húsið – en vá hvað það væri gaman 🙂  Þetta er bara…

Svo er nú það…

…að eftir þessa heimsókn í Rúmfó, þá varð ég að deila með ykkur nokkrum myndum af því sem kom með heim… …reyndar er best að byrja á því að á leiðinni kom ég við í Garðheimum, og kippti með mér…

Innlit í Rúmfó – Korputorgi…

…er það ekki bara ágætt svona til þess að koma sér í gang. Í það minnsta var ég töluvert hressari eftir þessa bæjarferð og komin í smá gír. Ég man ekki hvort að ég hafi sýnt þessa mynd áður, en…

Enn minna DIY…

….hmmmm, ef ég á að segja ykkur alveg með sanni. Þá er ég pínu batterýslaus þessa dagana.  En það kemur víst fyrir að bestu bæjum og þið verðið bara að hafa smá biðlund þar til ég fæ vindinn aftur í…

Susssssssss…

…stundum er betra að hvisla en kalla. Þessi póstur er bara hvísl, lítill og hljóður – en vonandi ljúfur og góður… …eldhúsið er komið í eftir-jóla-búninginn sinn, eins og restin af húsinu… …þessi kertastjaki geymir reyndar enn piparkökumót – en…

Örlítið DIY…

…því það er bara gaman! Þegar maður notar bakka, þá er það í raun til þess að draga svæði saman.  Alls konar mismunandi hlutir, sem virðast eiga lítið eitt sameiginlegt, verða að einni heild þegar þeir eru komnir saman á…

Twist…

…enn og aftur! Annað hvort get ég ekki verið til friðs, eða þessi blessuð börn eru að stækka alltof hratt – nema hvortveggja sé 🙂 Sjáið nú til, oftar en ekki – þegar við ætlum að fara að sofa þá…