…í dag ertu orðin 9 ára! Ótrúlegt en satt… …litla óskabarnið okkar sem við biðum svo lengi eftir en vissum samt alltaf að ætti eftir að koma. Litla manneskjan með stóru augun sín sem starði svo alvörugefin á heiminn og…
…smordómar! Fordómar eru leiðinlegt fyrirbæri. Þeir leiða sjaldan eitthvað gott af sér, og eru yfirleitt til þess eins gerðir að espa fólk upp á móti hvort öðru. Oftast nær út af einhverju sem ekki er hægt að stjórna. Hárlit, húðlit…
…og hver hefur ekki gaman af því að fá sér nýtt dress? Eins og ég sagði ykkur frá hérna, þá flutti nýtt sófasett inn rétt fyrir jól… …húrra fyrir því – og ljóst og fagurt var það. En eins og…
…um verslunarferðir í Pottery Barn og hækkandi sól! Er það ekki viðeigandi inn í helgina? …eitt af því sem mér finnst skemmtilegast við að skoða inni á Pottery Barn síðunni, eru þessir hlutir sem ég hafði ekki hugmynd um að…
…er að opna í dag! Húrra 🙂 Á seinasta ári fylgdist ég spennt með á Facebook þegar að systurnar Katla og María Krista voru að opna verslun sína á Akureyri. Ég gerði innlit hjá þeim, svona í gegnum Facebook, í…
…eitt af því besta við baðið hjá okkur, var sú ákvörðun að lengja kassann yfir salerinu og útbúa langa hillu. Enda var sko konan, sem var að flytja inn í húsið (ég!), með það á tæru að hún þyrfti sitt…
…stundum gerir maður alveg fyrirtaksplön sem eru skotin niður af einhverjum sem er ekki eins hrifin af fyrirtaks plönunum. T.d. var ég komin með dásemdar baðherbergisplan sem fól í sér að setja gamla kommóðu inn á bað í staðinn fyrir…
…á föstudegi! …og eiginlega minna af hitt og meira af þetta. Póstur um ekki neitt gjörið svo vel – segið svo að ég leggi mig ekki fram við þetta 😉 …þetta eru nú bara nokkrar sólarmyndir sem voru ónotaðar og mig…
…en í gær gerðist dulítið sem ég er búin að vera að bíða eftir. Sólin skein og það kom birta inn í húsið – þið vitið, alvöru birta. Mér hefur fundist vera dimmt, þrátt fyrir smá sólarglætu úti við, en…