Stundum…

…ég held að það hafi orðið einhver stafaruglingur! Í staðinn fyrir vor, þá fengum við for, hor og alls konar leiðindi sem eru ekki með v-i.  Síðan ætla ég ekki að segja meira um þetta veður sem ég var föst…

Innlit í Litlu Garðbúðina…

…og jeminn eini! Setið ykkur í startholur, þið ættuð kannski að frysta Visakortin og draga djúpt andann… …því að hér er víst meira en nóg til þess að æra óstöðuga – og þegar það kemur að svona dúllerí-i þá er…

Marmaraegg – DIY…

…er alveg snilldarverkefni sem ég fann á netinu. Sér í lagi núna þegar að páska og vorfílingurinn er að koma í hús (hann kemur með næstu lægð sko). Eins og margar sáu um daginn þá gekk videó um á netinu…

The Block í “beinni”…

…en ég hef áður talað um þættina The Block sem koma frá Ástralíu. Ótrúlega skemmtilegir ástralskir þættir um nokkur pör sem flytja inn í hús í rúst og útbúa nokkrar íbúðir. Reyndar teygja þeir lopann alveg svakalega, og þættirnir gætu…

Hægri snú…

…dag einn í seinustu viku, þá tók ég mig til og sneri herbergi litla mannsins. Þetta tók um það bil 3 tíma, með smá pásum, og var vel þess virði þegar að upp var staðið. Því miður þurftum við að…

Verði ljós…

…og það varð ljós! Kvöld eitt horfði ég í kringum mig og horfði á alls konar falleg ljós. Eigum við að horfa saman, og vonandi njóta… …ég er enn jafn ánægð með greinarnar mínar, eftir öll þessi ár.  Hvað er málið…

Innlit í Föndru…

…er mál málanna í dag. Föndra – heimasíða Föndra – Facebook Ég varð nú bara að deila með ykkur myndum og hugmyndum úr þessari fallegu búð, um leið og ég segi ykkur frá því að þar verður SkreytumHús-kvöld núna næsta…

Hitt og þetta á föstudegi…

…enda tel ég að það eigi bara ágætlega við. Hægur og hljóður dagur, vikan liðin og helgin framundan. Fyrir rúmri viku kúrðu þessir tveir saman og er þetta seinasta kúrumyndin þeirra… …fékk þennan yndislega kertastjaka sendan frá systrunum dásamlegu, Maríu…

Tíminn…

…á víst að lækna öll sár. Eða öllu heldur, með tímanum lærir maður að lifa með hlutunum. Í augnablikinu er ég t.d að bíða eftir að tíminn líði örlítið hraðar þannig að ég geti t.d. horft á myndir af Raffanum…