Vintage egg – DIY…

…því að páskapuntið er oft fallegast þegar að maður gerir það sjálf/ur 🙂 Allt efni í þetta fæst í A4: * frauðegg í mismunandi stærðum * vintage málning * MS málning * glimmer * ríspappír Fyrst var það þetta með…

Smá svona vangaveltur…

…því með aldrinum kemur viskan segja þeir! Ekki satt? Ég er kannski ekki skarpasti hnífurinn í skúffunni en ég held í það minnsta, að ég þekki orðið mitt pláss í skúffunni. Það er að segja, ég á mitt pláss. Ef ég ætti tímavél,…

SkreytumHús-að…

…er það ekki annars sögn? Í það minnsta þá SkreytumHús-aði ég borð í Rúmfó uppi á Korputorgi núna í gær. Týndi til alls konar fallegt og raðaði á borð og stillti upp. Enda heyri ég oft “kvartað” yfir því að…

Á rúntinn…

…er það sem ég ætla að bjóða ykkur upp á í dag.  Svo sem ekki merkilegt, en þið gætuð haft gaman af… …best að taka það samt fram, frá byrjun, að myndirnar eru teknar á seinustu 4-5 vikum. Þannig að…

Innlit í Hús fiðrildanna…

…og það er sko bara eins blúndudraumur í nammidós! Hús Fiðrildanna er búð/upplifun sem að enginn má láta fram hjá sér fara, þetta er bara eins og annar heimur 🙂 Búðin er í heimahúsi, staðsett á Hörpugötu 10 í Skerjafirðinum, og af…

Koma svo…

…ég svona velti því fyrir mér hvort að maður þurfi ekki bara hugarfarsbreytingu þessa dagana. Því að þökk sé veðrinu og öllu hinu pólitíska, sem maður nefnir ekki einu sinni á nafn – því að bloggið á að vera skemmtilegt,…

Pop Up partý…

…og vúhúúú hver fílar ekki gott partý, svona korter í helgi? Koddu í partý (allar upplýsingar hér!) …að vísu verð ég að byrja á að syrgja það að rýmingarsala eigi sér stað núna í Púkó & Smart, því að það…

Lítið eitt…

…þarf stundum til! Stundum þarf bara að finna einn einasta snaga í Góða, og la voila, málið er leyst… …litla mini-gelgjan mín, og vinkonur hennar, kvörtuðu sáran yfir að þurfa að fara “alla leið” fram á bað til þess að…