A4 áskorun 2015…

…og ég starta þessu hér með 🙂 A4 hannyrðir og föndur (sjá hér), skoraði á nokkrar bloggara að koma og skoða þetta mikla úrval sem er í verslunum þeirra, síðan máttum við velja okkur efni til þess að vinna úr.…

Draumar og blúndað…

…er það ekki örugglega sagnorð?  Að blúnda sig upp? Ég er nebbilega komin í vorham, þarf sem sé að fara að breyta örlitið á milli rýma til þess að bjóða nýja árstíð velkomna ❤ Svo er það þannig að þegar ég…

Innlit í Pier…

…og þá má með sanni segja að þar er vorið, sumarið og fegurðin komin í hús! Ég tók hús á Pier á Smáratorginu, en sömu vörurnar eiga að vera til í öllum verslunum þeirra og svo auðvitað vel flestar í…

Vor í nánd…

…en rétt eins og um daginn þá fór ég í Rúmfó á Korputorgi og fékk að raða þar á eitt borð. Mér finnst þetta sérlega skemmtilegt, því að margar ykkar kvarta yfir því að finna ekki það sama og ég…

Svo er nú það…

…að liðnar eru 7 vikur en ég sakna hans samt ennþá svo afskaplega mikið. Ég er ennþá ósjálfrátt að leita að honum í kringum mig, enn fæ ég tilfinninguna að hann eigi að vera hérna hjá okkur, ennþá myndi ég svo…

Smá pæling…

…en yndið hún Ragnhildur hjá Jónsdóttir &Co deildi í gær hlekk að þessu myndbandi. Ég horfði á þetta og ákvað í skyndi að þetta mætti bara alveg verða póstur dagsins… https://www.youtube.com/watch?v=7DdM-4siaQw …það er nefnilega þannig að við myndum allar velja…

Gjafaleikur – vinningshafar…

…og fyrst af öllu – hjartans þakkir fyrir þáttökuna í gjafaleiknum með A4. Þær 10 sem að unnu sér inn ríspappír að þessu sinni eru beðnar að hafa samband við A4 í Kringlunni, varðandi að fá vinningana sína – gefa…

Oggusmá og pínupons…

…því stundum er svo gott að stokka bara aðeins upp… …og að skipta einu út fyrir annað getur gjörbreytt rými á einfaldan hátt… …ofan á hillunni var áður hvítur og stór Ikea vasi, en núna er þetta öllu léttara… …setti…

Páskaferð…

…og páskafrí og páskaskraut! Það er nánast hægt að henda páska- fyrir framan hvað sem er, og gera það páskó.  En hér kemur smá páskaúttekt af páskafrí-i páskafamelíunnar… …en við nutum þess að páskakúra og vera saman… …dáðst að því…