Tag: DIY

Lítil gjöf – DIY…

…í gær var ég á leiðinni í afmæli til frænku minnar sem var að verða 21 árs.  Á sama tíma rifjaðist það upp fyrir mér að við hjónin byrjuðum saman þegar að hún var tæplega 1 árs – það er…

Reddum´essu…

…stundum, þegar jólunum er pakkað niður, þá eru svona hlutur og hlutur sem að manni langar alls ekkert að pakka niður.  Þessi póstur snýst um svoleiðis! Þetta er ósköp lítill og ómerkilegur póstur, en kannski hefur þú gaman af þessu…

Big Paul…

..er mættur á svæðið! Reyndar hljómar Big Paul ekkert mjög kósý eða rómó, en þið getið bara endurskírt hann í huganum. …þannig er málið að veggirnir þarna eru gipsaðir, og venjulega er hundabælið þarna við vegginn.  Svo er mál með…

Nostalgía…

…er víst eitthvað sem að tilheyrir jólunum hjá flestum. Maður er hugsar til baka um jólin þegar að maður var sjálfur barn, og er í því að reyna að skapa fallegar minningar fyrir krílin sín.  En talandi um bernskunnar jól…

Í nýju ljósi…

…þá færðu stundum alveg nýja sýn!  Önnur hlið málsins er líka sú að ég gat bara ekki hætt að horfa og taka myndir af nýja vegginum mínum… …eins og fallega glerið í skápnum mínum… …stundum færir maður sig fjær og…

Twas the night before christmas…

…eða ef við tölum bara okkar ylhýru íslensku, þá var það þegar að jólin nálguðust. Þá gerðist það! Hvað gerðist? Jólakraftaverk! Ég lýg engu með það, svo sannarlega jólakraftaverk 🙂 Best að útskýra málið. Við hjónin vorum inni í eldhúsi…

Skreyti skauta…

…eða þú veist svona næstum: Smíða skútu, skerpi skauta – en mér finnst skreyti skauta, eiga betur við í dag. Ég setti þessa upp um daginn, og finnst þeir vera svo sætt svona vetrarskraut… …en mig langaði samt að prufa…

Stjarnan mín…

…og stjarnan þín! Sem er í glugganum í skrifstofunni okkar… …til að byrja með, þá setti ég nýjar gardýnur fyrir gluggann.  Svona aðeins hlýrri og meira kósý, fyrir þennan árstíma… …gamli kassinn er fluttur inn í skrifstofuna, og bíður þess…

En hvernig??

…og hvað??  Af hverju finnur þú alltaf eitthvað í Góða Hirðinum? Þetta er ein af algengustu spurningunum sem að ég fæ 🙂  Svarið við þessu er einfalt, held ég, eða kannski ekki! Ég held að þetta snúist allt um að…

Once more…

…with feeling ♥ Ég er kannski farin að hljóma eins og biluð platan, en látum það vaða. Fallegi glerstjakinn minn, sem ég fékk í jólagjöf í fyrra (fæst t.d. í Garðheimum, Púkó og Smart og Tekk) fær hér pínu skreytingu í…