….og þá er vikan búin. Hlutirnir að komast í rútínu á nýjan leik, litli kallinn að byrja í aðlögun í leikskólanum á mánudag og daman komin á námskeið allan daginn þar til skólinn byrjar. Því litla barnið mitt er…
…varð á vegi okkar þegar við fórum hringinn! Við fórum til Seyðisfjarðar og mikið óskaplega er þetta fallegur staður og bær. Ég fékk mér smá göngutúr með myndavélina mína og ákvað að deila með ykkur nokkrum myndum. …litla…
…eftir mikinn gestagang (eins og hér í afmæli litla mannsins) þá líður mér svo innilega vel þegar að eldhúsið verður aftur svona… …það eru enn skreytingar á borðum… …kerti kveikt og blóm í vasa. Var einmitt að fá glæra…
…ég get svo svarið það ég held að ég þjáist af andleysi þegar það kemur að því að halda svona sumarafmælispartý. Það er eitthvað við alla möguleikana sem að myndast við þennan árstíma – halda afmælið úti við, grilla eða…
…ljós og fagur, fagnar 2 ára afmæli sínu í dag. Í raun og veru er hann svoldið kveikjan að þessu bloggi, þar sem ég startaði því þegar ég var í fæðingarorlofi með hann og vinkonum mínum langaði að fylgjast…
….ahhhhhh, karfa! Stór og stæðileg karfa hefur lengi verið á óskalistanum mínum. En þær hafa verið svo asssskoti dýrar að ég hef hreinlega ekki tímt að fjárfesta mér í þeim. En svo um daginn var ég að spóka mig, aldrei…
..í gær sýndi ég ykkur stelpuhornið sem að ég var að gera í herbergishornið hjá vinkonu minni, sjá nánar hér. Í fyrsta lagi langar mig að þakka ykkur fyrir öll kommentin og fallegu orðin sem þið skilduð eftir hérna hér…
…gefið mér Á, gefið mér S, K, A, R – hvað höfum við þá PÁSKAR! Hér kemur öfureinfalt DIY, það eina sem þarf er að prenta út nokkrar blaðsíður með stöfum, þið veljið þá leturgerð sem þið viljið og stærðina,…
…eða svona næstum, bara svona verslunarlega séð. Ég tala nú oft um USA og allt það skemmtilega sem hægt er að sjoppa þar, ahhhhh good times. Þegar ég fer í Target þá fer ég t.d. alltaf í skrappdeildina þar, þrátt…
…þetta er nú ekki stórmerkilegt blogg en þessi tips hafa reynst mér vel! Í fyrsta lagi, þá hef ég aldrei boðið krökkunum upp á gos í afmælisveislunum hjá dóttur minni (nema að þau biðji sérstaklega um það) – og það…