..ég játa það að ég er sennilega yfirmaðurinn yfir órólegu deildinni. Ég bara get víst ekki verið til friðs. Seinast þegar við sáum herbergi litla mannsins þá leit það svona út… …en það var alltaf vitað að þetta væri…
…en hún flutti til Svíþjóðar fyrir einhverju síðan. Ég hef lengi dáðst að fallega stílnum hennar Auðar, og þegar hún var að flytja seldi hún alls konar húsgögn á Facebook og ég var alveg að missa mig yfir fegurðinni. Rakst…
…og enn erum við í Det Bla Marked… Det Bla Marked (sjá heimasíðu) Lysholm Alle 86, 4690 Haslev, Denmark Þetta tekur ca 40-50 mín að keyra frá Köben… …var einhver að biðja um skilti? Nóg var til… …og allar týpur……
…því að einhversstaðar þarf að byrja! …og strax og flogið var yfir var farið að glitta í grænt og fallegt, sem gaf það til kynna að veðrið væri ugglaust töluvert betra en hér á skerinu okkar kalda 🙂 …og þar…
…á föstudegi! Vikan er liðin og enn ein helgin er komin, og tíminn hann flýgur áfram… …komin heim frá Danaveldi og hausinn er fullur af innblæstri – og nokkrir fallegir hlutir fylgdu með í kaupbæti… …þó var ég bara nokkuð…
…eða sko vor í forstofu, þannig að mér fannst það viðeigandi 🙂 Í gær setti ég upp dásemdar vegglímmiðann frá VEGG, sem ég er svo ótrúlega hrifin af. Því var kjörið að hrista gæruna, ekki mig – sko þessa á…
…ég er frekar ljóðelsk. Ákveðin ljóð og textar eru bara þannig að þeir snerta strengi í hjartanu og vekja upp svo góða tilfinningu. Í þau skipti sem að ég tók innlit hjá Púkó og Smart, þá var í miklu uppáhaldi…
…um daginn þá var ég inni í A4 í Kringlunni á miðnæturopnun. Ekki að ég hafi bara staðið þar að gamni mínu, heldur var ég fengin til þess að koma og vera með smá sýnikennslu gestum og gangandi til ánægju…
…eða í þessu tilfelli, ansi hreint stór kassi! Ég sagði ykkur að ég kolféll fyrir stora glerkassanum í Rúmfó í seinasta pósti. Hann fékk því að fara með mér heim – og ég ákvað að gera einn svona orðalausann póst…