Innlit í Portið…

…en það er nýr antík- og vintagemarkaður sem var opnaður á Nýbýlavegi í Kópavogi núna á dögunum.  Þarna hafa leitt saman hesta sína nokkrir aðilar sem hafa verið áberandi í sölu á gömlu og fallegum hlutum, eins og t.d. Hús…

Myndin…

…enda alltof langt síðan svoleiðis hefur komið inn (hér er hægt að smella til þess að sjá eldri pósta). Borðstofur eru mér sérlega hugleiknar, ekki spyrja af hverju, en ef þú spyrð – þá held ég að það sé svona…

Lang í, lang í…

…svo er nú það að í raun eru ekki margar verslanir á Íslandi sem eru með góðar netverslanir.  Fyrir mig, sem er stöðugt að spá og spekulera (jafnvel um of?) – þá er það ómetanlegt að geta stundum kíkt í búðir…

Fullkomlega ófullkomið…

…en eins og þið vitið þá fór ég til Köben núna í maí.  Ennþá á ég eftir að deila með ykkur nokkrum myndum úr þessari ferð, en í dag ákvað ég að sýna ykkur dulitlar dásemdir sem fengu að kúra…

Gerðu það sjálf/ur – DIY…

…um helgina var ég í A4 og var að föndrast dulítið.  Vinna úr fallegu efni sem fæst í búðunum og spjalla við gesti og gangandi. Mér datt því í hug að gaman væri að deila með ykkur nokkrum verkefnum sem…

Tæmum tárakirtlana…

…því að það er hressandi þegar maður er að gráta svona gleðitárum! Ég elska að breyta, laga og bæta – þið vissuð það örugglega ekki um mig 😉 Áður hef ég talað um ást mína á þáttunum um The Block,…

Innlit…

…það er nú ekki oft sem ég deili innlitum sem ég finn á netinu, en það var eitthvað við þetta sem bara talaði beint til mín! Þetta hús er til sölu og er í Österlen í Svíþjóð. Eldhúsið er í raun bara…

Mmmmmánudagur…

…á nýjan leik – en í þetta sinn bjartur og fagur og svei mér þá – örlar á sumri! Við erum reyndar svo nægusöm á þessu landi, að það dugar okkur oftast nær að sjá í þessa gulu á himni…