Aftur!! – strákaherbergið…

…því að, ég er, svo ég játi það og skrifa – sennilegast bara algjör rugludallur 🙂 Þið munið kannski eftir að ég málaði rúm inn til litla mannsins, með kalkmálningu, gasalega sætt rúm og ég var alsæl með það (sjá…

EF…

EF… …ef er eitt af þessum oggulitlu orðum sem breyta svo miklu… …hvað ef.. …en ef… …og restarnar af þessum setningum geta orðið til þess að ef-ið nagar þig ávalt. Hvað ef þetta hefði ekki gert? Hvað ef hlutirnir væru…

Rápað í búðum í DK…

…því að ég bara á eftir að sýna ykkur hitt og þetta. Þetta er bara svona almennt ráp, farið í Bilka og Fötex og hinar og þessar búðir sem finnast víða í Köbens-inu. Hér er nú t.d. Bahne, sem ég…

Einfalt ráð…

…því að stundum eru þau smá sniðug! Sko, hér sjáið þið vönd af lágum rósum sem ég var með í stofunni. …mjög svo fallegar og yndislegar.  En, eins og þið vitið kannski – þá ákvað sólin að gera smá stopp…

Hitt og þetta á föstudegi…

…því að það er ósköp kósý! Svona á kvöldin, þegar að kvöldsólin skín enn svo bjart inn um gluggana, þá myndast oft svo falleg birta og skemmtilegir skuggar… …og það var einmitt svona flaska sem ég kippti með mér heim…

Innlit í Litlu Garðbúðina…

…því að, jeminn eini, hún er bara dásamleg! Kemur mér alltaf jafnmikið á óvart hversu mikið af gersemum reynast í þessari pínulitlu búð.  Í hvert sinn sem ég kem þarna, þá finn ég alveg endalaust af fínerí-i sem ég vissi…

Hæ, hó jibbí jey…

..og til hamingju með daginn elsku þið ♥ Ég vona að þið eigið yndislegan dag, í faðmi fjölskyldu og ástvina, og “njótið” þess að vera í íslenska veðrinu okkar. Hvort sem það þýðir skin eða skúri (þó þeir séu alltaf líklegri)……

Sumarbloggpartý 2015…

…og allir elska gott partý, ekki satt? Í þetta sinn er partý-ið haldið sameiginlega á nokkrum bloggum (hér er hlekkur á “eldra partý” hjá mér)… Það þýðir að það eru fleiri en einn gestgjafi að þessu partýi, svo það ætti…

Gjafaleikur – leik lokið…

…ójá krúttin mín!  Skellum í einn gjafaleik, svona sumarleik. Þið vitið hversu mikið ég elska dýrapúða, og ég á nú þegar tvo sem eru frá íslenska fyrirtækinu Lagður, og þeir eru í miklu uppáhaldi hjá mér.  Ég meira að segja…