…geta verið draumi líkastar… …sér í lagi þegar maður er það heppin að búa svona “í sveit í borg”… …og því var það eina nóttina, að ég tímdi ekki að fara að sofa… …heldur naut ég þess bara að fylgjast…
…en þessi yndislega búð er í Köben – því miður! En við getum notið þess að skoða hana hér, í máli og myndum, mest myndum… …búðin er þarna við Strikið og vel þess virði að kíkja inn… …þarna finnast alls…
…eru þættir sem mér finnst ótrúlega gaman að horfa á. Í honum sjáið þið hana Nicole Curtis, og hún eeeeeelskar að breyta og bjarga gömlum húsum. Mér finnst svo gaman að sjá hversu miklar pælingar eru á bakvið húsin hjá…
…en þessi er á Amager og heitir Den Blå Hal. Það er opið um helgar og kostað 10dkr inn og er bara skemmtilegt… ..strax þarna er ég farin að kætast! Ég elska svona gamlar nytjavörur… …mér fannst þessir diskarekkar alveg…
…þó að sumarkvöldin séu björt og fögur – svona oftast nær – þá þýðir það samt ekki að ég hætti að kveikja á kertum… …það er bara eitthvað yndislegt við stemminguna sem skapast… …þó það sé ekki nema bara til…
…eru skemmtilegir amerískir þættir. Í þeim eru hjónin Chip og Joanna Gaines að taka hús í gegn og gjörbreyta þeim og það er oft þrælflott útkoma sem verður út þessu. Þetta er auðvitað allt öðruvísi en við eigum að venjast…
…en eru þeir ekki á óskalistunum hjá okkur flestum? Þið vitið hvernig maður getur verið. Maður vill að kærastinn gefi manni blóm og svolleiðis, en maður má ekki þurfa segja honum að það þurfi að gefa manni blóm – ekta…
…eða svo gott sem 🙂 Við eyddum sunnudeginum í miðbæ Reykjavíkur – löbbuðum á laugarveginum og nutum þess að gera ekkert sérstakt og vera bara saman… …krakkarnir urðu auðvitað að setjast á jólin úbbs hjólin, eins og allir… …litli maðurinn…
…sem að samkvæmt öllum spám ætti að verða full af sól og sumaryl! Loksins! En hvernig er þá ástandið hérna fyrir utan? Frábært 🙂 Við völdum sko rétta tímann til þess að taka útihúsgögnin í gegn og mála þau –…