…því að þegar ég fékk mér göngutúr í Stykkishólmi, þá gat ég ekki annað en litið inn í þetta fallega hús og horft í kringum mig og dáðst að því sem ég sá! …þetta er ein af þessum dásemdar búðum sem eru…
…fyrir mig – en vonandi til skemmtunnar fyrir ykkur! Litli maðurinn, sem átti afmæli í seinasta pósti, er einstaklega snjall til svars stundum og fljótur til. Hann er líka skemmtileg blanda af mýkt og gauralátum. Til að mynda, daginn sem…
…loksins kom að því, að litla sumarbarnið mitt fengi afmælisveislu á sjálfan afmælisdaginn. Það er nú einu sinni þannig að við sumarbörnin erum vön því að halda upp á afmælin á öðrum tíma en á afmælisdaginn, sér í lagi við…
…eða draumur! Eða hvað skal kalla það ❤ Stundum þá fæ ég í mig svona “dillur”, eitthvað sem ég fer ósjálfrátt að leita að og leita eftir. Það sem hefur herjað á huga minn undanfarna mánuði var gömul ritvél. Ekki…
…því svona í tilefni helgarinnar þá ákvað ég að deila með ykkur nokkrum myndum úr útilegu núna fyrr í mánuðinum! …stundum eru göngutúrar bara skemmtilegastir, sérstaklega í lúpínuhafi… …tala nú ekki um þegar að stigar eru til staðar til þess…
…enda er það skylda að taka hús á eðalfrúm þegar að maður ferðast um sveitar! Ég líka lofað ykkur að kíkka við hjá Frk. Blómfríði er heimsókn sem þið viljið ekki missa af, en frökenin er búsett Ytri-Brennihóli, Hörgársveit Akureyri. Þetta…
…lítill drengur fagnar 5 ára afmælinu sínu í dag! Það er alveg með ólíkindum hvað þessi tími flýgur hratt áfram. 5 ár síðan hann kom í heiminn, 4720gr og 57cm… …þessi yndislega tilfinning að fá hann loks í fangið… …þegar…
…elskulegu, yndislegu, dásemdar Sirku! Ef þið gerið eitt stopp á Akureyris-inu þá er þetta það 🙂 …þessi búð er ekki stór, ónei – en hún er svo endalaust full af dásemdum að það hálfa væri sennilegast alveg meira en nóg……
…er kominn á netið – eða í það minnsta USA-útgáfan af honum. Ég verð alltaf ofurspennt og þetta er “viðburður” sem ég bíð eftir á hverju ári 🙂 – ég hélt því líka aldrei fram að ég væri eins og…