Tag: Eldhús

Farin að kalka…

…húsgögn.  Sjeise man, það er algerlega ávanabindandi – þetta er svo skemmtilegt 🙂 …fyrst valdi ég litinn sem að ég vildi og það voru miklar pælingar.. …borðið fékk ég á bland.is og keypti það á litlar 2500kr, sem er nú…

Glöggar eruð þið…

…og snöggar að finna leynigestinn í póstinum frá því í gær. Auðvitað var það bara hún Hjördís sem spottaði þetta í öðru kommenti dagsins, ekki að spyrja að fastagestunum.  Þær vita sko hvað á að vera inn á myndunum og…

Enn ein orkídean…

…enda eru það blóm sem ég fæ aldrei nóg af! Hún Kristín (KV 😉 spurði mig hvaðan ég hafði fengið fallegu túlípanana sem voru í póstinum í gær.  Þeir voru keyptir hjá snillinginum Betu vinkonu minni, sem er í Blómval…

Janúarfixerí…

…á eldhúsinu.  Það er að segja þegar að jólin kveðja og maður endurraðar í rýmunum, mér finnst það gaman!  Fyrst er allt tómt og eyðilegt… …en að endurraða og breyta og bæta.  Þá verður allt eitthvað svo ferskt og kósý…

Eldhúsjól….

…eða í það minnsta eldhúsgluggajól 🙂 …stjörnurnar eru frá SIA og þræddi bara ljósaseríu innan í, skrautið er útbúið af heimasætunni og er mikið elskað af fjölskyldumeðlimum… …jólatrén og snjókarlarnir eru eitt af fáum hlutum sem fóru aftur á sama…

Niðurtalning til jóla…

…eða bara til að skrifa skiló! Krítartöflur eru til margs nýtilegar og mig var búið að langa í svoleiðis í langann tíma. Því var það einu sinni sem að ég var í Daz Gutes Hirdoz að ég rakst á þessa…

Enn meiri bakkaást…

..eru ekki allir að fá nóg af þessu?En þessi elska sem kom inn á heimilið í sumar, alla leið frá RL Vöruhúsi, þurfti náttúrulega nauðsynlega að komast í meiri jólafílíng… …úúúúúú og á meðan ég man, hann minnir mig svolítið…

Eldhúsið okkar…

…þegar við keyptum húsið okkar 2008 þá litu sölumyndirnar af eldhúsinu svona út… …um leið og við vorum búin að skoða þá skundaði ég beint í Ikea forritið á netinu og teiknaði upp eldhúsið eins og ég sá það fyrir…

Pelagras…

…á meðan við erum með lítil kríli, eða í það minnsta hérna hjá okkur, þá er verið að handþvo hitt og þetta.  Pela, glös og þess háttar.  Við erum búin að vera að þvo og láta þetta standa á eldhúsborðinu…

Eldhús…

..í mínu eldhúsi fá sko könglarnir að vera áfram þó svo að jólin eru búin, þeir fá meira að segja að vera áfram alveg fram á vorið.  Maður bara skellir smá grænum eplum með, svona til að hressa þá við! Elska…