Tag: DIY

Skál!!! á fæti – DIY…

…þegar að afmælispóstarnir komu inn í hrönnum, þá voru þó nokkrar fyrirspurnir um skálina á fæti sem var á matarborðinu… …þannig að ég ætla að sýna ykkur hana í dag.  Þetta er í raun gamalt DIY (sjá hér).  Kertastjaki á…

Stólað á ykkur – DIY…

…póstur dagsins er lítill og léttur.  Afskaplega einfaldur en kætti mig mikið! Það sem hefur vantað inn í þvottahús hjá oss var sum sé stóll/kollur svo ég gæti sett þvottakörfuna á, svona rétt á meðan ég treð þvottinum á snúruna…

Fonts skiltanámskeið…

…er pjúra snilld sem ég brá mér á í fyrrakvöld! Þið hafið örugglega allar séð skiltin hennar Maggý í Fonts, sem eru seld hjá Fonts (heimasíða og Facebook) og auðvitað víðar. Haldið ekki bara að skvísan hafi ákveðið að halda námskeið…

Hæ, hó siglum með sjó…

…garrrrr, því sjóræningjar eru á sveimi! Sko, ég er sjaldnast til friðs – við höfum komist að því. Dæmi: rúmið við brúna vegginn… …rúmið við hvíta vegginn, og eins og þið sjáið þá tek ég límmiðana bara og færi þá…

Grúbb-þerapía…

…er mál málanna í dag, þó ekki þerapía eins og í gær 🙂 Við vorum búnar að ræða fram og til baka blessað stelpuherbergið og þið sennilegast komin með ógeð á þessu öllu.  En að gamni þá langar mig að…

Sjaldan er ein báran stök…

…það er svo fyndið.  Að stundum þegar að maður dettur um eitthvað – eins og lokið um daginn – þá er eins og maður haldi áfram að hrynja um sömu hlutina.  Næsta ferð í þann Góða, nýtt lok, húrrah!  Töluvert…

Stelpuherbergið – hvað er hvaðan?

…raindrops on roses and whiskers on kittens.  Doorbells and sleighbells, and warm woolen mittens, krúttaðar myndir með fiðrildum, svoldið af gardínum, mottan er grá! Þegar konu ber hús að skreyta, og herbergi ætlar að breyta, eiginmann mun þreyta og fer…

Við elskum þig til tunglsins – DIY…

…og alla leið til baka! Eitt af því sem hefur fengið fjölda fyrirspurna er ramminn sem ég útbjó í herbergið hjá dömunni.  Þannig er mál með vexti að ég keypti þennan dásemdar ramma í Rúmfó á Korputorgi um jólin, mér…

Stelpuherbergið – annar hluti…

…hver vorum við komin? Jáááá, veggir málaðir og listar á veggjum. …skápurinn sem var enn óverkaður að innan fékk yfirhalningu… …og var málaður með grunninum góða frá Slippfélaginu… …og eftir það var sko allt annað að sjá gripinn, þetta varð…

Stelpuherbergið – fyrsti hluti…

…það er svo skrítið með svona breytingar, í það minnsta hérna heima hjá mér.  Að stundum gerist þetta svona alveg, næstum óvart.  Þannig er það að inni í herbergi dótturinnar stendur kommóða sem að hún hefur átt frá því áður…