…eitthvað fallegt 🙂 Í fyrra þá var ég með hálsmen sem að ég var að búa til sjálf. En í ár hefur ekki unnist tími til svoleiðis skrauterýs. En þess í stað langar mig að sýna ykkur gullin hennar mömmu…
…er svo einfalt að það er hálfkjánalegt 🙂 Skjúsmí bara! Sem sé einfaldlega kertastjaki fyrir 4 kerti… …og límmiðar úr Söstrene Greenes = aðventuskreyting? 🙂 1 – 2 – 3 – 4 …og þá er eldhúsið næstum komið í heild…
…var haldið núna um helgina. Ég veit að sumir eru með Halloween-boð en mín fjöldskylda er með Halógen ( Halógen™ er byggt á misskilningi móður minnar á Halloween-heitinu 🙂 Við vorum búin að pæla í hinum og þessum búningum en…
…og svo kemur seinni hlutinn! …daman ákváð að stunda smá innhverfa íhugun… …en litlir kallar fóru bara í fýlu – haha 🙂 …gott er að ferðast í góðum hópi! Vinkonur í næstum 30 ár og makar og afkvæmi… …yndislegt þegar…
…eru komin í hús! og svona alveg í alvöru, common people, er verið að reyna að kála manni bara svona en, to, tre? Mér verkjar í hjartað…..sem og visakortið og skreytirinn 🙂 Byrjum þetta, það er eina leiðin… …og þessir,…
…því eins og allir sem lesa síðuna vita, þá elska ég Pottery Barn. Ekki bara til þess að versla hjá þeim, heldur finnst mér æðislegt að skoða herbergin hjá þeim og fá innblástur frá þeim. Fyrst langar mig að sýna…
…fengu mikla athygli í póstinum í gær. Þannig að það er eins gott að játa hvaðan þær koma 🙂 Þetta er í raun allt henni Stínu Sæm að kenna/þakka 🙂 Hún birti nefnilega póst um búðina Evitu á Selfossi…
…það er ekki einleikið hvað það tekur langan tíma að færa, flytja og klára að gera tvö herbergi heima hjá sér, svona á meðan maður vinnur fullan vinnudag og sinnir heimili, bloggi, tveimur börnum, tveimur hundum og kallinum 🙂 …
…hrjáir mig þessa dagana! Húsið er í rúst, af því að litla konan er að færa litla manninn úr litla herberginu yfir í herbergið sem áður var skrifstofuherbergið. Þannig að herbergi litla mannsins og skrifstofan eru sprungin hér yfir allt…