Vínstofa Friðheima…

…þessi júlí er að leika við okkur, veðurlega séð loksins! Við skelltum okkur því í dagsferð austur og vorum með hugann við að kíkja á Friðheima… …en það er alltaf jafn gaman að koma við hjá Knúti og Helenu og…

Útsölupælingar…

…rétt eins og víða þá er útsala í gangi í JYSK þessa dagana. Mig langaði að týna saman vörur sem ég hef notað eða er spennt fyrir, og eru á útsölu og deila þeim með ykkur… Fyrstan langaði mig að…

Tenerife 2022 – pt.2…

…jæja, tökum seinni lotuna og meira um hótelið hérna: …við bókuðum okkur hótel sem heitir Gran Oasis Resort og er í hæðunum fyrir ofan Amerísku ströndina, sem kom ekki að sök fyrir okkur þar sem við vorum með bílaleigubíl allan tímann. Lýsing…

Tenerife 2022 – pt.1…

…ég er alveg farin að slugsa að setja inn ferðalögin okkar hingað inn, en engu síður – hér kemur smá samantekt af ferðinni okkar til Tenerife í fyrrasumar. Veitir kannski ekki af að rifja upp smá hita og sól, svona…

AD heimsóknir…

…það eru oft svo falleg innlitin sem Architectural Digest birtir á Youtube-síðunni sinni, og mig langar að deila með ykkur nokkrum uppáhalds hjá mér. Í þetta sinn er það íbúð leikkonunnar Amanda Seyfried í New York sem þið fáið að skoða nánar.…

Villiblóm til skreytinga…

…að sumri til finnst mér alltaf jafn gaman að grípa með mér lúpínur úr vegakantinum og nota í vasa. Ég er með þær jafn innan- sem utandyra, og finnst þær alltaf jafn fallegar. Þær sem eru úti á palli geta…

Rómó sumarsvæði…

…ég kom við í vikunni hjá henni Vilmu í Rúmfó á Bíldshöfða og setti upp smá útisvæði á efri hæðinni. Svo var ég svo heppin að fá þennan bláa himinn í myndatökunni og fannst ég bara verða að deila með…

Innlit í Húsgagnahöllina…

…þar sem sumarútsalan er í fullum gangi. Við byrjum í sumarfíling en það eru alveg rosalega falleg útisófasettin sem eru til núna… …svo djúsí og kózý, og skemlar og borð til í stíl… Smella til að skoða sumarhúsgögn! …ein af…

Loksins sumarblóm…

…og ekki seinna vænna þar sem blessaður júní er rúmlega hálfnaður. Þetta er eitthvað það dapurlegasta vor sem ég man eftir, svona veðurlega séð og því miður er gróðurinn eftir því. Svakalegt að horfa á trén sem vanalega eru með…