…það er víst ekki hægt að segja að maður sé alltaf á hraðferð. Stundum er ágætt að flýta sér hægt. Eins og t.d. með þennan hérna: Ég fann þennan í Góða, og sýndi ykkur hann í júlí á seinasta ári…
…en ég kíkti einmitt í heimsókn þarna áðan, og setti upp svokallað “SkreytumHús-mæli með-borð” 🙂 Ef þetta mælist vel fyrir þá er aldrei að vita nema þetta verði að reglulegum viðburði… …og það er nú alveg svaðillega mikið af fallegu…
…og þetta er rólegur rigningarpóstur 🙂 En haustið er svo sannarlega komið með lægðum og rigningin hefur lamið gluggana að utan… …en ég kvarta svo sem ekki, því að ég er ein af þeim sem þykir eitthvað rómantískt við haustið…
. ..rauk augun í verkefni á netinu. Verkefni sem að ég ætlaði lengi vel að gera sjálf í dúkkukofann, en kláraði svo plássið áður en úr varð. Rammahillur sem að voru gerðar á blogginu Shanty 2 Chic 🙂 Einfalt og…
…vá! Takk fyrir frábæru viðbrögðin við honum Vittsjö okkar – það var aldrei! Yfir 14.000 heimsóknir á deginum sem pósturinn var birtur og ekkert nema ást og hrós – þannig að takk, takk og takk. P.s. Var ég búin að…
…er hér komið í hús! Please click here for an ENGLISH TUTORIAL Þið vitið hvernig þetta er alltaf í lífinu, það er alltaf litli og stóri. Tommi og Jenni, Steini og Olli, ég og húsbandið 🙂 Svona er stofan þessa dagana… …svo…
…talandi um að vera yfirmaður órólegu deildarinnar. Þá er ég búin að fara hamförum í eldhúshorninu, já – horninu! Það þarf ekki mikið til þess að leyfa mér að snúast í milljón hringi og spá og spökulera. Eins og svo…
…eða svona næstum 🙂 Ekki það að litli maðurinn er svo sem ósköp þægur, en ég er búin að vera lengi að leita eftir mottu á gólfið hjá honum. Aðallega vegna þess að ég sé hvað þau leita í að…
…ferskt út símanum og beint til þín 🙂 Góði Hirðirinn á Facebook Þar sem ég ráfaði þarna um í gær ákvað ég að taka nokkrar myndir. Hefði vel verið til í þessar tvær… …þessi hérna gæti orðið himneskur kalkaður… …og…