Spegill, spegill…

…eða speglar, speglar! Ég er nefnilega búin að vera að safna að mér handspeglum núna í nokkurn tíma. Fékk þá svona smá “á heilann”… …efri spegillinn var reyndar keyptur hjá Frk Blómfríði í sumar, en ég málaði hann í kalklitum.…

Tadadada…

…nei sko! Hver segir að maður þurfi að vera að gifta sig til þess að kaupa eitthvað í brúðarlínu Ikea 😉 …haldið þið ekki bara að ég hafi keypt þessa líka fínu krukku á fæti, reyndar notaða á sölugrúbbu á…

Íslenskar netverslanir…

Þar sem að nýjar litlar netverslanir eru að poppa upp hér og þar á netinu, og jólin framundan og svolleiðis – þá ákváð ég að útbúa nettan lista yfir þær sem að ég “mundi” eftir, og setja hann hérna inn.…

Virkar enn…

…haha – nú geri ég dulítið sem ég hef nánast aldrei gert áður, pósta aftur pósti sem ég setti inn 2010, en mér finnst frekar fyndið hvað ég er enn sammála honum:  Ég er alveg ofsalega hrifin af hvítum lit,…

Í sumar…

…fórum við, sem endranær, upp á Akranes í dagsferð. Þetta er eitthvað sem að allir í famelíunni hafa gaman að.  Ég fer á antíkmarkaðinn hennar Kristbjargar (sjá hér), og krökkunum finnst það skemmtilegt líka. Við förum í fjöruna, og fáum okkur…

Pottery Barn jól 2015…

…og þið sem hafið jólaóþol í september, endilega lesið bara einhvern annan póst í dag (t.d. þennan) 🙂 Það er bara þannig að þegar PotteryBarn setur inn jólamyndirnar, þá bara verð ég að sýna þær og fá smá jóló í…

Vittsjö Ikea Hack…

. ..do good things come in two? Last year we made our Hyllis Ikea Hack and we love it to this day… …The one “flaw” we could find with it, was the location, as it is behind our couch 😉…

Innlit í Handverkshúsið…

…um daginn vorum við að leita að fertugsafmælisgjöf handa góðum vini okkar og datt í hug að gefa honum Leatherman.  Fyrir ykkur sem ekki vitið, þá er Leatherman svona “strákadót”.  Þetta eru svona ofurvasahnífar sem geta allt – eða svo…

Já takk, sitt lítið af hverju…

…er ekki alltaf gott að láta reyna á langarann? Er ekki kjörið að kíkja í heimsókn og sjá hvað sænski kærastinn lúrir á – svona þegar að nýji listinn er kominn í hús (sjá hér). Það er nú alltaf þannig að…