…geta breytt miklu! Leika sér með smáatriðin og stundum, kannski, gæða hluti sem þið hafið átt lengi, nýju lífi. Eins og þessi hér, sem þið munið eftir úr þessum hér pósti með bakkanum úr Rúmfó… …ég átti þessi hérna skrautlímbönd heima,…
…á föstudegi – alltaf viðeigandi í vikulok 🙂 Kíkja aðeins í kringum okkur inni í stofu – þarna sjáið þið tvær myndir sem ég var að setja upp á hilluna góðu… …rakst á þessar í Góða Hirðinum núna um daginn…
…ok, við erum búnar að fara í Bauhaus í þessari viku og fá okkur jóló (sjá hér og hér)! Tjékk! En ég rápaði aðeins meira þarna inni og fékk mér líka Bauhús – haha 🙂 …þetta eru sem sé svona kassa/húsa/hillur,…
…eruð þið eins og ég og á hverju ári þá segið þið: “Á næsta ári þá kaupi ég ekki neitt fyrir jólin, enda á ég aaaaaaaalveg mikið meira en nóg?” Síðan á nýju ári, og nýjum jólum, koma nýjar jólavörur…
…meira grams og meiri gleði – ekki satt? Vissuð þið að Von & Bjargir voru að flytja á Grensásveg 14, í bakhús þar. Ekki? Þá vitið þið það núna 🙂 Alveg hreint upplagt að fara og graaaamsa… …það var sko…
…af því að pósturinn áðan sýndi heilt þorp – þá fannst mér sniðugt að sýna ykkur bara lítið létt á móti! …hér er bara einfaldur og fallegur stjörnustjaki, og með honum nokkrar tréstjörnur… …þetta kemur líka úr Bauhaus, eins og…
…ég ákvað setja upp smá svona “jólaþorp” með Bauhaus-dótinu (innlit í þessum pósti). Þegar ég var að raða komu krakkarnir fram úr herbergi, þar sem þau voru að leika. Litli kallinn snarbremsaði “vóóóó, eru bara komin jól?” Síðan kom litla…
…því að það er náttúrulega kominn október 😉 Haha! Það er nú bara þannig að jóladótið er komið í búðir, og jólabæklingur frá Bauhaus er að koma út í dag, þannig að það er eins gott að sýna ykkur þetta…
…því að það er nú bara þannig að einhver þarf að vinna 🙂 Nú af því að ég vil ekki vera að velja sjálf, þá er það vinur minn random.org, sem að sér um að spýta út réttu tölunum, og…