Hvít eldhús…

…eru í algjöru uppáhaldi hjá mér. Country Living gerði svo flotta samantekt og ég fæ að deila henni hér með ykkur! Það er eitthvað svo hreinlegt og klassískt við þau – einfaldlega… …auðvelt að poppa þau upp með smá litum……

Jólainnlit í Sirku – seinni hluti…

…og ekki eftir neinu að bíða… …og fegurðin heldur svoleiðis áfram af fullum krafti… …og aftur bara einfaldar og fallegar skreytingar, því stundum þarf bara að hengja upp tvær jólakúlur eða skauta til þess að ná réttu stemmingunni… …svo ekki…

Innblástur dagsins…

…en þar sem ég var í Rúmfó í fyrradag, og þar var alveg bullandi Tax Free-afsláttarhelgi, þá ákvað ég að henda inn smá pósti með smá nýju og gömlu í bland, en allt úr uppáhalds Rúmfóbúðinni minni á Korputorginu. Klukkuborðið…

Innblástur…

…ójá, hér er eflaust komin sniðug hugmynd fyrir marga 🙂 Eflaust eiga margir svona leðurstóla sem farnir eru að flagna og orðnir til almennra leiðinda. Hér er því komin fyrirtaks endurvinnsluhugmynd! Þá er hægt að smella hér og sjá allt…

Í einni svipan…

…var ég nokkuð búin að segja ykkur hvað mér finnst gaman að geta skipt um áklæði á blessuðum sófunum okkar? Fara frá þessu… …yfir í þetta – bara á ca 20mín… Það þykir mér gleðilegt!  Reyndar, ef ég á að…

Innblástur…

…margir búa í minni íbúðum.  Sérstaklega eru t.d. eldhús í blokkum frekar löng og mjó.  Þess vegna fannst mér þetta frekar sniðug og skemmtileg lausn.  Hér sést fyrir myndin: …og svo eftir! Maður hefði kannski ekki beint “þorað” að mála…

Vörn mín og skjól…

…stundum er ég spurð hvers vegna ég “nenni” að vera að þessu breytinga- og skreytingabrölti? Ég held að svarið sé svolítið á þá leið að í fyrsta lagi, þá finnst mér þetta óstjórnlega skemmtilegt.  Hausinn á mér er alltaf fullur…

Vive la France…

…c´est la vie, Moulin Rouge, bon apitit og allt það! Í gær fékk ég sendingu í póstinum, sem er reyndar alltaf skemmtilegt… …og í henni var þessi hérna litla bjútíbók… …”Enduruppgvötum Ikea” gæti verið nafnið á henni, fær yfir á okkar…