Innlit í Rúmfó…

…svona í tilefni kvöldsins- Rúmfó á Korputorgi (endilega smellið á þau like-i)! Þessar finnst mér ferlega flottar… …en uppáhaldið mitt er allt þetta hvíta og fallega skraut… …krúttaralegar uglur… …æðislegir stjakar… …og þetta stóra glerhús er yndis, svo ekki sé minnst…

Á morgun…

…jæja, þá er komið að því að SkreytumHús-kvöldið er á morgun í Rúmfatalagerinum á Korputorgi. Þetta var alveg frábærlega skemmtilegt í fyrra – að hitta ykkur svona margar og spjalla við ykkur.  Það verða frábær afsláttarkjör, auk þess sem sérstakar,…

Barnaherbergi – fyrir og eftir…

…reyndar er fyrir myndin af galtómu herbergi 🙂 … Það samt best að útskýra smá – þannig er mál með vexti að ég er að fá glænýjan titil núna í nóvember.  Ég er sem sé að verða ömmusystir!  Það hljómar reyndar…

Hitt og þetta…

…á mánudagskveldi. Ég meina, hví ekki? …það er nú eitt með að vera á breytingarskeiðinu, þá færast stundum hlutirnir hérna innanhúss… …blúnduteppið mitt góða, úr hjónaherberginu (sjá hér), er komið inn til dömunnar… …ótrúlegt hvað svona falleg teppi passa allsstaðar…

Ljóst og ljúft…

…er ágætis lýsing á þessu barnaherbergi sem ég ætla að deila með ykkur. Það er hún Bec – sem áður var í The Block-þáttunum, sem ég hef iðulega sagt ykkur frá – sem á þetta fallega rými. Hún átti sem…

Stjörnuspáin…

…sem ég las í dag frá henni Siggu Kling talaði heldur betur til mín 🙂 Svo mikið að ég varð bara að deila henni með ykkur – meira segja mottó-ið smellpassar… Elsku fallegi krabbinn minn. Það er sama hvað þér…

Raðað á bakka #4…

…hingað vorum við komin! Bakkinn reddí og allir glaðir – og svona til að allir séu á sömu blaðsíðu – þá erum við enn að vinna með dóterí úr Pier… …og var ég búin að segja ykkur hvað ég er skotin…

Raðað á bakka #3…

…jújú, þetta er langt nám sko. Hér var #1 og hér #2, og við tókum okkur síðan frekar laaaaaangar frímínútur og áfram með smérið.  Það dugar ekki að slóra ef þið ætlið að ná jólaskreytabakkaprófinu sem skellur á í des…

Innblástur dagsins…

…kemur til bjargar öllum gömlu og þreyttu Billy hillunum sem að kúra einmanna í geymslum landsmanna og geta nú fengið nýtt líf! Endilega smellið ykkur á My Love 2 Create og skoðið nánari leiðbeiningar… Snilld 🙂 Photos and copywright via mylove2create.com