…og jólin á næsta leyti. Ég fékk meira segja um daginn svona líka dásemdarpakka með póstinum… …með alveg hrein dásamlegu innihaldi. En þetta er fallegi hreindýralöberinn frá Jónsdóttur & co, sem mig hefur langað í, í mööööörg ár, og ég…
…ok, þetta í fyrsta sinn sem ég er stressuð að setja inn svona leik. Málið er, að ég er að gefa hluti sem ég hef sjálf útbúið, og þá er maður svo hræddur um að enginn vilji. En stökkvum í…
…eða jólagjafahugmyndapóstar hafa flætt inn á bloggsíður undanfarna daga. Ég ákvað því að elta þessa lest, svona rétt áður en hún fer úr bænum fyrir jólin – en að vanda – þá ákvað ég líka að hafa þetta bara fallegt,…
…loksins! Eins og í fyrra þá fór ég á stúfana, og ákvað að fara bara á einn stað. Enda er Rúmfó á Korputorgi nánast orðið mitt annað heimili… …þannig að allt sem hér sést, er þaðan, nema annað sé tekið fram.…
…eru sko á fullu blasti inni í herbergi litla mannsins. Ég veit ekki alveg hvernig það gerðist að við erum komin með þrjú jólatré í húsinu okkar, það bara gerðist. Reyndar get ég kannski, hugsanlega “kennt” elsku mömmu um þetta…
…því að hún er náttúrulega bara yndisleg og einstök! Litla Garðbúðin á Facebook (smella hér). Kíkjum nánar á þetta… …og eins og sést, að þó búið sé lítil, þá er nóg til í öllum litum… …þessir væru dásamlega krúttleg jólgjöf…
…ég verð að viðurkenna að gjafaleikir eru mér eiginlega ekki að skapi þessi jól 🙂 Það er svo mikil ofgnótt af þeim að það hálfa væri nóg. En endilega ekki taka því þannig að mér sé ekki annt um ykkur,…
…og enn erum við að vinna með fallegu hlutina úr Litlu Garðbúðinni! Ég tók tvær mismunandi tegundir af servéttum og blandaði þeim saman, mér finnst oft svo gaman að sjá ólíkar servéttur sem eiga samt litatóna sameiginlega og tala þannig…
…því að nú er þetta að bresta á. Í kvöld kemur fyrsti sveinninn til byggða og endanleg niðurtalning er hafin. Þetta er nú bara dásamlegur tími, öll þess tilhlökkun hjá krökkunum og spenna – það jafnast ekkert á við þetta.…