…í gær var ég fengin til þess að taka að mér snapchat Smáralindar (smaralind) í tilefni þess að Kauphlaup er í gangi. Það var svo margt fallegt sem bar fyrir augu að ég ákvað að setja þetta í póst líka,…
…og í þetta sinn á Bíldshöfða, og svo aðeins í nýja flotta húsgagnabæklinginn sem var að koma út – sjá hér! Mér fannst því kjörið að skunda af stað og sýna ykkur eitt og annað sem er að koma nýtt…
…í Skútuvogi! Það er alltaf svo sniðugt að þegar ég er búin að fara með ykkur á Snappinu á staði, þá sé ég svo vel hvað það er sem fólk er að skjáskjóta myndir af, og hér voru allir í…
…því að ég er öll í haustinnlitunum þessa dagana, ekki seinna vænna því að bráðum fara jólin að detta inn. Grínlaust!…þessi hérna – svona 3 saman í mismunandi hæðum væru æði á vegg… …og þessi stóll sko… …mig langar svo…
…enda er maður alltaf á faraldsfæti, og í þetta sinn – Byko í Breiddinni……og um leið og ég gekk inn, þá tók þessi á móti mér! Allamalla flott skilrúm… …ég er alltaf svo skotiní svona skilrúmum, það er svo gaman…
…eins og þið vitið eflaust flest, þá var ég í miklum og djúpum pælingum með höfðagaflinn hjá okkur. Það sem mig langaði mest af öllu var svona stunginn gafl, úr mjúku efni og helst í fallegum gráum lit. Án þess…
…var sóttur heim um seinustu helgi! Uppáhalds alltaf ♥ En ég var búin að fá fréttir frá henni Kristbjörgu að þau væru nýkomin heim frá Danaveldi, með fullan farm að glænýju eldgömlu 🙂 Eða þið skiljið mig! Markaðurinn er í bílskúrnum…
…þar sem Fixer Upper þættirnir hafa runnið sitt skeið, þá erum við ekki að sjá eins mikið frá þeim Gaines-hjónum. En núna um daginn setti Joanna Gaines inn á Facebook og Instagram-ið sitt myndir af húsi sem þau hafa verið…
…á Bíldshöfða í pósti dagsins! Smella hér til þess að skoða Húsgagnahöllina á netinu! Ég tók smá rölt þarna í vikunni með myndavélina og maður minn, þarna er nú mikið af fallegu… …til að byrja með þá verð ég að…
…en fyrst er haustið komið þá fór ég upp í Rúmfó á Bíldshöfða til þes að stilla upp í “litlu íbúðinni” minni í húsgagnadeildinni. Svæðið er ekki stórt en ég setti upp stofu, smá borðstofu og svefnherbergi. Vonandi eru þarna…