…er svo einfalt að það er hálfkjánalegt 🙂 Skjúsmí bara! Sem sé einfaldlega kertastjaki fyrir 4 kerti… …og límmiðar úr Söstrene Greenes = aðventuskreyting? 🙂 1 – 2 – 3 – 4 …og þá er eldhúsið næstum komið í heild…
…fær þá loks að láta ljós sitt skína! Nú til þess að maður láti áfram menningarlegann húmor sinn skína í gegn, þá er það þetta sem er í hausnum á mér í allri þessari númer 1 eða 2 umræðu 🙂…
…er mætt á svæðið! Skvo, ég á þennan tveggja hæða bakka úr RL rétt eins og margir aðrir…. …og hann hefur farið í hina ýmsu búninga í gegnum tíðina… …jólin… …stelpuafmæli…. …fermingarveisla… …temmilega kasjúal sumarstemmari í eldhúsinu… … og kertaljós…
….og halló allir, ég heiti Soffia og á við glerkrukkuáráttu að stríða 🙂 Þeir sem mig þekkja vita af þessu og því varð ég mjög svo kát þegar ég fékk tvær gersemar að gjöf í seinustu viku. Viljið þið hitta…
…eða í það minnsta sunnudagskvöld 🙂 Við hjónin eyddum sunnudeginum í að taka til í bílskúrnum (víííííííí svakalega “skemmtilegt”) þannig að það var afar velkomið að kveikja á kertum og slappa af yfir, og eftir, kvöldmatnum. Ég ákvað því að…
…í eldhúsinu, fyrrum skrifstofu og svefnherbergi, hefur fengið fjöööööölda fyrirspurna. En þar sem að nokkir virðast vera á leiðinni að fá sér smá lit í tilveruna, og eru að lenda í vandræðum þá ætla ég að reyna að koma þessu…
…loksins, loksins, loksins 🙂 Ég er sem sé búin að ganga með það lengi í maganum að mér langi til að mála hérna í alrýminu (eldhús, stofa, borðstofa). Síðan þegar að krílin voru sofnuð á þriðjudagskvöldið (og kannski bara kallinn…
…orðin þreyttur? …tja reyndar ekki vaskurinn sjálfur, heldur kraninn… ….foj bara – sjáiði? …reyndar ekki alltof góð ending á krana eftir aðeins 4ár, en svona fór það! Því þurftum við að redda okkur varahlutum í kranann, eða nýjan krana. Varahlutirnir…
…fengu mikla athygli í póstinum í gær. Þannig að það er eins gott að játa hvaðan þær koma 🙂 Þetta er í raun allt henni Stínu Sæm að kenna/þakka 🙂 Hún birti nefnilega póst um búðina Evitu á Selfossi…
…vegna fjölda fyrirspurna þá kemur hérna litaflóra heimilisins – endurpóstað síðan í janúar 🙂 Grá/brúnn, litur í eldhúsi, skrifstofu, forstofu og svefnherbergi SkreytumHús-liturinn, og þú getur beðið um hann þannig í Slippfélaginu. Brúnn litur í Gauraherbergi: Bn 29,5 Dn 11,5…