Tag: DIY

Gestabækur – DIY…

…ja hérna hér! Ekki átti ég von á að allir yrðu svona líka himinlifandi með póst gærdagsins! Fyndið, ég set stundum inn pósta, stútfulla af ljómyndum sem ég tek og texta og það koma kannski nokkur like. En svo í…

Stólar – DIY…

…hér kemur saga, af þremur litum stólum. Eins og sést á þessari mynd þá þarf ekki stórann bíl, heldur bara hugvit við innröðun 😉 …en stólarnir sjálfir voru gordjöss.  Þeir uppfylltu allar þær kröfur sem ég gerði til þeirra: *…

Trébakki – DIY…

…ekki að ég sé að smíða trébakka. Ég fann nefnilega þessar myndir í RL, á gasalega fínu verði, og þar sem að þær eru svona fallegar og ég er svo “svag” fyrir svona trjám, berki og svoleiðis þá vantaði mig…

DIY – spegill…

…er það sem við kíkjum á í dag. Ég var með annan póst í huga í dag, en var svo spennt að sýna ykkur þessa elsku – þannig að hér kemur það! Spegill, sjoppaður fyrir kr 1500 = létt og…

Orkídeu – DIY…

…ef svo má kalla! Þar sem ég er með orkídeu-fetish á háu stigi, jájá ég er tilbúin að játa það og viðkenna fúslega! Hinsvegar þá er það staðreynd að þær eru fallegastar þegar að þær eru í blóma, og ég…

Í morgunsárið…

…skein svo falleg birta inn um eldhúsgluggann hjmér.  Allt var svo hljótt því að eiginmaður og börn voru nýfarin í skólann/vinnu.  Loðnu strákarnir segja ekki boffs og liggja og sofa á gólfinu, og ég gekk um með myndavélina… …tók upp…

Klukka klikkuð…

…hver man eftir þessu úr Skaupinu, 86???? Þessi klukka var hins vegar ekki klikkuð, en hún fékkst í Rúmfó og kostaði undir 700kr… …og ákvað að breyta henni smá og notaði bláa málningu frá Martha Stewart… …og þá leit hún…

Örsmátt DIY…

…svo smátt og einfalt, að það tekur því varla að segja frá því. En engu síður, látum það vaða… ….restarnar af límmiðunum úr A4 (sem voru t.d. notaðir hér)… ….litlir eggjabikarar, keyptir á klink í Daz Gutez…. …og nú byrjar…

Hitt og þetta á miðvikudegi…

…jebbs, svona er ég villt stelpa! Bara tek miðvikudaginn, sný hann niður og hendi inn á hann dagskrálið sem er venjulega á föstudegi, úje… …loksins er uglumyndin eftir elsku Ellu-ofur-snillings-frænku komin í ramma inni í herbergi dömunnar.  Mér til varnar…

Ber er hver á bakhlið…

…nema pappír eigi! Er ekki annars máltækið þannig? Eins og glöggir lesendur hafa kannski séð og komist að í gegnum tíðina þá hef ég gaman af því að breyta, og ég geri það oft og reglulega.  Þess vegna finnst mér…