…eru bara dásamleg! Reyndar eru öll blóm dásamleg, nema því miður þá get ég ekki haft liljur hérna inni (fæ hausverk af ilminum af þeim). Ég fékk mér 5 greinar af grófu brúðarslöri, sem ég gat auðveldlega sett í nokkrar…
…eða andleysis í þessu tilfelli! Ég veit ekki hvað það er, eða kannski veit ég það, ég veit eiginlega ekki hvað ég veit. Eins og ég sagði ykkur í byrjun mánaðar, þá fengum við erfiðar fréttir sem maður er enn…
…ok, nýtt ár – ný markmið! Engar áhyggjur, ég er ekkert að fara að gerast stóryrt um heiftarlegar ræktarferðir í náinni framtíð. Eða svakalega megranir eða neitt svoleiðis. En hins vegar, þá ætla ég að ræða um skipulagsperrann sem býr…
…og mikið afskaplega finnst mér hann nú fallegur! Veit það að sumir eru með “grænar bólur” gagnvart þessum vösum, en það er nú bara allt í góðu – það þurfa ekkert allir að elska það sama. Mér finnst þessi vera…
…hér er Ikea-hack á Rast kommóðu sem fékk mig til þess að stoppa og brosa og dásama! …fundu svona líka skemmtilegt plagat. Það væri líka hægt að nota t.d. gjafapappír… …svo er bara málað og Mod Podge framan á skúffurnar…
…ég verð nú að segja að ég er enn svo afar happy með “nýju” Vittsjö-hilluna sem að við Ikea-hack-uðum núna í haust (sjá hér). Það er gaman að raða í hana og hlutirnir eru að njóta sín vel… …enn og…
…og við hefjum póstinn á eldhúsborðinu í vetrarbúning, sem – ef ég er hreinskilin- er í sjálfu sér ekkert mikið öðruvísi en það er allt árið. Samansafn af hinu og þessu sem gleður augað og gerir mig káta. Það eina…
…ég veit ekki með ykkur, en ég er ein af skrítnu konunum sem fer stundum á netfyllerí. Kannski bara ágætt því að þetta er eina fyllerí-ið sem ég fer nokkru sinni á. En þá skoða ég í alls konar netverslanir…
…tekur við þegar jólaskrautið fer niður og við tekur veturinn. Ég verð að segja fyrir mína hönd þá þykir mér ofsalega vænt um janúar og febrúar, þessa dimmu mánuði. Því að þegar að jólaljósin eru á trénu, og alls staðar,…