Afmælisveisla fyrir 10 ára dömu…

…og forsendurnar breytast með hverju árinu. Bless Barbie kaka, so long Monster High, auf wiedersehen PetShop. Halló litla blúndan mín ♥ …borðið var skreytt að vanda… …og nokkrar bollakökur komust á disk… …og mest megnis var bara notast við það sem…

Hitt og þetta…

…á laugardegi!!!  Eða bara svona pínu smá 🙂 Ég var á röltinu um Rúmfó á Korputorgi um daginn og rak augun í alla þessa flottu rúmgafla… …mér fannst þessi hérna sérstaklega flottur… …þessar snyrtibuddur finnst mér alveg ferlega sætar, og…

10 ár…

…síðan fékk ég mína dýrmætustu gjöf í hendurnar,  Ég upplifði það sem mig hafði dreymt um.  Allar óskir mínar rættust, þegar ég fékk dóttur mína loks í fangið. Ég veit ekki af hverju en ég vissi alltaf að hún kæmi…

Upplifun og innblástur…

…er það sem ég fæ endalaust þegar ég skoða hlutina sem að Joanna Gaines er að gera úti í Ammeríkunni.  Þetta er svo ótrúlega fallegt hjá henni, og þetta “talar” svo mikið til mín að ég get varla sagt frá…

Íbúð – fyrir og eftir…

…ég fékk skemmtilegt verkefni síðla hausts að aðstoða yndislega konu við að gera íbúð hlýlega og kósý. Þetta þótti mér nú ekki leiðinlegt og við hófum verkefnið með því að skoða íbúðina og hvernig hún leit út fyrir. Fyrir-myndir, auðir…

House Doctor vor 2016…

…það er nú aldrei leiðinlegt að skoða fallega bæklinga og láta sig dreyma um bjartari tíma, og jafnvel eitthvað grænt og fallegt á túni úti.  Því fannst mér kjörið að deila með ykkur nokkrum myndum úr nýjum House Doctor bæklingi,…

Hver er orginal?

…en það er alltaf spurning sem vert er að leita svara við 🙂 Ég meina, Sálin hans Jóns míns spurði meira segja að þessu um árið, og ef Stebbi er að spá – þá þarf að gá! Við erum hjarðdýr,…

Hitt og þetta á fimmtudegi…

…svona til tilbreytingar og af því að það er svo langt síðan síðast 🙂 Það eru reyndar allir póstar núna einhverjir inniletipóstar, þar sem þvílíkur kuldi er á þessu skeri okkar þessa dagana… …og miklum tíma er eytt í stofunni……

Eldhús – fyrir og eftir…

…því að við vitum að við elskum að skoða svoleiðis, ekki satt? Þessi eldhúsbreyting kemur af blogginu Shades of Blue Interiors… …þegar að fyrst var flutt inn voru veggir málaðir, og síðar skáparnir, eins og sést hér fyrir neðan (og hægt…