Meira af Fixer Upper…

…því ég fæ bara ekki nóg! Fyrir ykkur sem hafið ekki séð þættina þá eru húsin alltaf sýnd svona, stór mynd af húsinu eins og það var… …sem er svo dregin til hliðar og “nýtt” hús stendur tilbúið. Ótrúlegur munur…

Nýtt og spennandi hjá Ikea…

…stundum rekst maður á myndir sem eru bara of flottar til þess að deila þeim ekki 🙂 Sá þessar myndir af nýjum línum hjá Ikea og uppsetningin á þeim var heldur betur að heilla, svona svoldið dimmt, vintage og töff,…

Öskudagurinn…

…var núna um daginn og ég ákvað að deila með ykkur mynd af mínum yndislegu börnum á þessum degi barnanna… …minn ljósi glókollur fékk svart sprey í hárið, og mamma hann fékk nett fyrir hjartað að sjá ljósu lokkana “hverfa”,…

Bara svona mánudagur…

…þar sem maður hangir hérna heima við og dundar sér við hitt og þetta. Á eldhúsborðinu standa ennþá greinarnar síðan í afmælinu, sem er indælt… …og sömuleiðis á eyjunni – mikið er ég farin að hlakka til þess að sjá…

Að ári liðnu…

…get ég sagt að þér að ég sakna þín ennþá svo mikið! Ég vildi líka geta sagt þér að við söknum þín öll. Tíminn á að græða öll sár, en ég held bara að maður læri að lifa með missinum.  Miklu frekar…

Hitt og þetta…

…á föstudegi, eins og vera ber 🙂 Ég var víst búin að lofa að kynna ykkur fyrir nýja sambýlinginum okkar, alla leið frá Akureyrinni góðu… …en það er einmitt þetta hérna laaaaanga og risavaxna hliðarborð! …og ég get nú varla…

Innlit í Bauhaus – pt.2…

…og eru ekki klassíkerar í tveimur hlutum? Þetta eru “nýju” filmurnar, sem er mikið búið að vera að ræða um inni á SH-hópnum.  Um er sem sé að ræða nokkurs konar plastfilmur, án nokkurs líms, sem festast einfaldlega með vatni.…

Innlit í Bauhaus – pt.1…

…því að ég veit að þið hafið gaman að innlitum, og ég veit að margar úti-á-landi-skvísurnar eruð sennilegast mjög spenntar yfir þessu. Bauhaus er náttúrulega alveg hreint riiiiisavaxinn og ég átti engann séns að koma innliti fyrir í einn póst.…

10 ára afmæli – hvað er hvaðan?

…fyrir afmæli krakkana þá kaupi ég aldrei pappadiska og glös – þau verða svo oft völt og eiga það til að velta um koll. Mér finnst bæði fallegra að nota bara það sem til er, það er umhverfisvænna og svo…