Stóll – DIY…

…og stóllinn sem um ræðir er þessi hér! Hann var í ansi slæmi ásigkomulagi þegar ég keypti hann í Góða, en mér fannst hann eitthvað svo flottur í laginu… …pússaði aðeins yfir seturnar og svona, til þess að gera þær…

Rúmgafl – innblástur…

…ég sá þetta verkefni hjá Sincerely Sarad og varð að deila því með ykkur. Um er að ræða rúmgafl sem átti að henda, enda var hann kominn til ára sinna og þótti kannski, tjaaaaa helst til “ósmekklegur” að mati núverandi eiganda……

Innlit í Góða hirðinn…

…og voru myndirnar teknar í gær 🙂 Þarna voru, sem endranær, alls konar skemmtilegir rúmgaflar sem æpa á meikóver… …já og svo þessi, fyrir þær sem vilja stunda heimatannlækningar – eða hafa lesið yfir sig af 50 Shades of Grey 😉…

Innlit í Rúmfó…

…ég fór í Rúmfó á Korputorgi á fimmtudaginn, þurfti að stússa og svo var ég að taka nokkrar myndir, svona til þess að gera innlit í næstu viku.  Svo sá ég að það er Tax Free núna yfir helgina –…

Skrifstofan – hvað er hvaðan…

…þessi verður stór og allt sem er feitletrað er hægt að smella á (vísar beint á hlutinn, ef ég fann hann á viðkomandi síðu) 🙂 Skáparnir sem við settum undir borðið voru keyptir í Von & bjargir, nytjamarkaðinum.  Þetta eru…

Skrifstofan…

…fékk eins og áður sagði yfirhalningu. Ég ætla því að sýna ykkur myndir núna, og skelli svo í klassískan hvað er hvaðan póst og jafnvel annan um skipulagið 🙂 Svona er herbergið sem sé núna… …eins og þið sjáið þá…

Forsmekkur að skrifstofu…

…aftur? 🙂 Það er nefnilega þannig með sum rými, að þau þurfa að fá að breytast og þróast með árunum (hér sérðu skrifstofuna, eins og hún var).  Önnur geta verið nánast óbreytt, eins og t.d. hjónaherbergi, en herbergi eins og…

Loksins ég fann þig…

…maður skyldi ekki halda að það væri flókið að kaupa þunnar hvítar gardínur í stofuglugga. Þetta er eitthvað svona sem maður ætti bara að geta rölt beint út í Rúmfó eða Ikea, eða bara hvar sem er og fengið fínar…

Afmælisrestar…

…eða næstum svona hitt og þetta afmælis 🙂 Ég átti víst eftir að klára blessaða afmælið hérna inni og var búin að lofa veitingapósti, eða bara restum!  Eru ekki líka afgangar klassískir eftir svona partý? Fyrst af öllu, ég er…