Gleðilega páska…

…þó seint sé 😉 Stundum er þetta bara svona – og kona hreinlega setur tærnar upp í loft, og bara bloggar ekki neit!  og hana nú! …en ég held reyndar að það sé hverjum manni, og auðvitað konu, bráðholt að…

Dagarnir…

…líða áfram með ógnarhraða að því virðist. Svei mér þá – jólin voru í gær, páskarnir á morgun og fyrr en varir er farið að hausta. Tja, eða svo gott sem 🙂 …einn daginn, eftir að húsbandið hélt til vinnu,…

Ferming…

…eitt það allra besta við þetta blogg er allt yndislega fólkið sem ég hef kynnst.  Þar á meðal er dásemdar vinkona sem ég aðstoðaði með að skreyta fyrir fermingu dóttur hennar. Ég fékk leyfi til þess að deila með ykkur nokkrum…

Komast í góðar álnir…

…nananana! Fyrir einhverju síðan sýndi ég ykkur inn í stelpuherbergi og nýja rúmteppið þar… …þetta er sem sé þessi þunnu sumarteppi frá Rúmfó, sem ég elska inn í barnaherbergin, þar sem það er hægt að snúa þeim við, annað mynstur…

Aðeins verið að páskast…

…svona rétt til þess að byrja á þessu!  Enda ekki seinna vænna, þegar ég kom heim í gær þá sver ég að það var vorlykt í lofti.  Hún var bara svona rétt í loftinu, en engu síður – vúhúúúú það…

Skrifstofuhilla – DIY…

…ég verð að byrja á að viðurkenna að ég er ekki viss um að þetta sé í raun efni í heilan póst. En ég hef fengið fjölda fyrirspurna og ákvað því að gera þetta sér þannig að hann sé aðgengilegri…

Sitt lítið af hverju…

…því að stundum er bara ekki svo mikið um að vera! …ég sagði ykkur í póstinum í gær að ég væri viss um að þessar blúnduskálar og könnur væru örugglega sérheimalagaðar handa mér… …því var ekkert annað í stöðunni en…

Páska- og fermingarinnlit í Rúmfó…

…og svona rétt til að sýna ykkur smá uppröðun sem ég gerði fyrir krúttin á Korputorginu… …í grunninn notaði ég bara þessa plastdúka sem fást í Rúmfó.  Mér finnst nefnilega sniðugt að kaupa bara svona dúka í metravís og klippa…

Páskainnlit í Litlu Garðbúðina…

…því að fáar búðir eru með jafnmikið af páskakrúttli, eða bara krúttli, yfir höfuð. …þarna ætlaði ég að mynda bleiku hænurnar með toppunum, en lét glepjast af þessari dásemdar ljósakrónu… …sjáið bara fallegu litina, og fallega litinn! …það er um…